Þó orðið innihaldi “vél” þarf ekki endilega að vera vél í tækinu. Tölvuorðabókin 1vél -ar, -ar KVK 1 • list, listbragð • tæki, töfraáhald menn er þessar listir og vélar kunna vélar til að taka fisk 2 • hreyfill (mótor, maskína) gufuvél aflvél bílvél • ýmiskonar tæki eldavél olíuvél rakvél landbúnaðarvélar flugvél