Mér var alltaf sagt að fyrst væri íslenski Simpsons þátturinn sýndur, og síðan enski strax á eftir (eða öfugt, man það ekki alveg). En samkvæmt dagskránni í mogganum er þetta svona: 19:40 Gerð Simpsons myndarinnar 20:00 Íslenskur Simpson þáttur. Veit einhver hvenær þátturinn með ensku tali verður sýndur? Bætt við 27. júlí 2007 - 13:32 Oh, ég var að heyra það núna að hann er sýndur eftir viku, 3. ágúst.