Segjum sem svo að þú kaupir myndavél á 80 þús í fríhöfninni og ferð svo í gegnum tollinn þá láta þeir þig borga 19,600 í vsk þannig þú ert að kaupa vélina á 99,600 kall og ef þú borgar ekki geta þeir tekið vélina af þér. Það er auðvitað hægt að troða vélinni ofaní tösku og reyna að smygla henni í gegn en það væri best að borga bara þennan 19,600 kall og geima allar kvittanir, þannig ef þú ferð í útlönd og villt hafa vélina með þá sýniru þeim (tollinum) kvittarninar og þá þarft þú ekki að...