Það er margt rétt í þessu sem þið eruð að segja að mínu mati. Hins vegar skil ég vel flugfélögin, að þeir hafi varann á. Það er mikil fjárfesting fyrir flugfélagið að þjálfa flugmann. Þessi fjárfesting hefur oftar en ekki orðið að engu þegar menn sem eru nýkomnir með vinnu og búnir með tékk og byrjaðir að fljúga, fara til annars félags um leið og þess gefst kostur, jafnvel eftir að hafa ekki unnið nema stuttan tíma og sumir mjög stuttan tíma hjá félaginu. Mér finnst þetta mjög lágkúrulegt....