Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nagdýraáhugamál (5 álit)

í Gæludýr fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Er ekki tími til komin að fá inn nagdýraáhugamál hér, ég er nokkuð viss um að það verði mun vinsælla enn fiskaáhugamálið að minnsta kosti. Sjálf er ég kanínu og naggrísa eigandi og hef mikin áhuga á þessum litlu krílum. Allir að standa saman!!!!

Vaknið (1 álit)

í Hestar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það þarf að fá meira að greinum og korkum og öllu saman hér. Meira líf þannig að þetta verði skemmtilegt. Vöknum nú öll til lífsins og förum að gera þessa síðu áhugaverða og reynum að fá fleiri til að skrifa greinar, þetta eru bara örfáar manneskjur sem skrifa einhvað hér. Kveðja, Fluga.

Hvolpur fæst gefins (1 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Bordercolli tík fæst gefins. Hún er 3 og hálfs mánaða falleg tík. Ég get sent myndir ef einhver vill. Fyrsti kemur fyrstur fær. Hún er á Álftanesi. Smári: 662-8549 eða 5650692 E-mail: erla001@hotmail.com

Merar eru hross (0 álit)

í Hestar fyrir 21 árum
Eru merar ekki hross samkvæmt könnunni eru þær það ekki…:) bara smá innlegg. Annars skiptir það ekki miklu máli fer allt eftir hrossinu. Merar og graðhestar eru oft óáræðanlegri enn geldingar getu nú verið það líka.

..... (2 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það er samt rosalegt ef fólk tekur ekki undan hrossunum þegar þeir sleppa eða hætta að ríða þeim. Það getur leitt til hófsperru og þá þarftu í mörgum tilvikum að farga skepunni. Svo eyðileggur maður hófana á því að láta skeifuna detta undan því að hún brotnar undan í öllum tilvikum.

Borðstofusett til sölu. (3 álit)

í Heimilið fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Borð og 6 stólar eru til sölu. Dökkur viður. Stólarnir eru í stíl með rauðu áklæði. Mjög vel með farið. Stærð 90*ca150 stækkanlegt uppí 207. Verð: 40,000

Uglu-ungi. (1 álit)

í Fuglar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Um daginn var ég að fara að ná í graðhest í graðhesta girðingu þar sem voru fullt af merum einnig og á leiðinni þangað rákumst við á unga. Þetta var ótrúlega sérstakur ungi því hann var þvílíkt feitur og grár með gul stingandi augu og sat alveg kyrr og horfði á okkur. Við héldum fyrst að hann væri dauður hann var svo kyrr svo við tólum okkur strá og ýttum í hann enn þá goggaði hann í stráið. Það var enginn ugla hjá og hann var ekki í hreyðri. Svo fórum við að leita af honum aftur til að taka...

Fiskar (0 álit)

í Fiskar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Frábært að það séu komin sérhæfðari áhugamál um Fiska og Fugla. Vonandi verða þessi áhugamál vinsæl. Ég ætla allavegana að leggja mig fram um að senda inn greinar og myndir. Ég á ekki fiska enn langar mjög mikið í enn þeir eru bara svo dýrir, ekki fiskarnir sjálfir heldur búrin. Enn mér finnst alveg rosalega flott að sjá flott fiskabúr inní íbúðum með flottum fiskum. Jæja allir að vera duglegir að senda inn greinar.

Ferðafélagi minn... (0 álit)

í Fuglar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Jæja, ég hef nú skrifað 2 greinar um páfagaukinn minn þegar enn hún er blá og er venjulegur gári. Ég fékk hann gefins með búri fyrr í vetur og þá var hún 3 ára gömul. Hún var reyndar hann þegar að ég fékk hann enn fólkið var búið að eiga hana í 3 ár og alltaf kallað hana Júpíter enn ég sá um leið að hún væri kvenkyns þar sem hún er með rautt nef. Þegar að ég fékk hana beit hún mikið enn við vöndum hana af því og hún er alltaf með útvarp og ljós á daginn þegar enginn er heima. Reyndar er hún...

Rúm fæst gefins!!! (4 álit)

í Heimilið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Er með rúm sem ég vill gefa gegn því að vera sótt. Það er brúnt viðarrúm sem er ca 1,57 á breidd og svo 2m á lengd. Dýnur fylgja ekki. Erla. E-Mail; erla001@hotmail.com Sími; 695-5664

Þristur frá Feti (4 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvað finnst ykkur um stóðhestinn Þrist frá Feti. Finnst ykkur hann vera rétt verðlagður og munduð þið kaupa hlut í honum ef þið hefðuð efni á, 200 og einhvað þúsund 1 folald á ári. Hann er undan Orra og er góður litur í hans rauða og brúna safn enn ég veit aðeins um 3 hross sem eru ekki rauð eða brún undan honum og það eru stóðhestarnir Þristur, Sær og Snær. Enn það er nú mjög lá tala miðað við magn af hrossum og svo eiga þeir mæður. Verður þetta næsti Orri?

Ljósabekkur gefins! (2 álit)

í Heimilið fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ljósabekkur fæst gefins gegn því að vera sóttur, hann þarfnast einhverjar lagfæringar og nýjar perur. Er með efri og neðri ljós samt gamaldags. e-mail; erla001@hotmail.com

Vetrarleikar (1 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Vitið þið hverjir 1 vetrarleikar Gusts séu? Finnst ykkur ekki allt fara hægt að stað þar, mér finnst aldrey neinn vera að ríða út þar.

Ætt. (5 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hvað finnst ykkur um það að ættin skiptir höfuðmáli í hestaheiminum. Jafnvel ef fólk er að kaupa sér hross og finnst annað fallegra enn hitt enn það er ekki með jafngóða ætt kaupir það samt hrossið sem að þeim fanst ekki jafn fallegt. Auðvitað gefur þér það einhvað til kynna enn það er samt ekki allt. Mörg hross eru einnig ættlaus sem eru vígaflott. Það þarf að passa sig að falla ekki alltaf fyrir ættinni, hrossið getur verið lélegt þó það sé undan Orra, Kolfinni eða öðrum.

Á að keppa í vetur? (18 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ætlið þið að keppa í vetur. Í hvaða flokki eruð þið og hvað er verið að stefna að. Endilega segið okkur frá keppnishestunum ykkar. Sjálf ætla ég að keppa á framhaldsskólamótinu, vetrarleikum í Gust og fleiri mótum. Svo ætla ég að kynbótadæma í vor. Ég er með nokkra keppnishesta enn ég hef aldrey áður verið með svona marga góða hesta.

Smá spurning!!! (9 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ef þú værir með 2 hesta og þurftir að velja á milli þeirra, annar væri; hágengur flottur hestur enn þér finndist hann bara hundleiðinlegur. Hins vegar; venjulegan reiðhest enn hann væri svona meiriháttar skemmtilegur. Hvorn mundir þú velja?

Innlit (0 álit)

í Heimilið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það hefur ný húsgarnaverslun opnað í Engihjallanum sem selur rosalega flotta íslenska sófa. Og fleira enn ég fór þangað og ég var mjög heilluð af sófunum sem eru svo líka íslenskir og það er meiriháttar að styrkja íslenskan iðnað í leiðinni og maður er að versla flott húsgögn, ég hef ekki séð annars staðar svona flotta sófa enn ég er búin að vera að leita mér af sófum í svolítin tíma núna enn ég held ég skelli mér á einn. Endilega sendið mér ef þið vitið um einhverja fallega stílhreina sófa.

Óska eftir hnakk. (1 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er að leita mér að hnakk, helst Ástund, Benny's Harmony Elegant, Top Reiter eða annað í sama dúr.

Sjóli frá Þverá (8 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hvað finnst ykkur um stóðhestinn Sjóla frá Þverá? Ég á hest undan honum sem er brúnskjóttur 6.v. með þvílíkan fótaburð og meiriháttar geð. Sjóli er 2 hesthúsum frá mér og er þvílíkur höfðingi að mínu mati. Hvað finnst ykkur.

Taktu Strætó!!! (1 álit)

í Húmor fyrir 22 árum
Jónas vinur okkar, væskillinn sem hann er, ákvað að reyna að finna sér starf þar sem hann þyrfti ekki að lenda í útistöðum við fólk, því útistöður er það versta sem 50 kílóa rindill veit. Að lokum fann hann sér starf sem strætóbílstjóri, því hann var viss um að strætóbílstjórar þyrftu aldrei að stæla við farþegana. Allt gekk að óskum í dáldinn tíma og Jónas var hamingjusamur í nýja starfinu. Þá gerðist það einn daginn þegar hann stoppaði við stoppistöð í Norðurbænum að inn kom svakalegur...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok