Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Maður Spyr Sig

í Hestar fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það eru alls ekki allir rauðblesóttir hestar latir og lélegir. Keppnishestur vinkonu minnar er rauðblesóttur. Ég á ofurviljugan klár sem er rauðblesóttur. Er ekki málið bara það að það er til svo mikið af þessum lit að það hittist oftar á að þeir séu latir og lélegir.

Re: Arwen í hlýðnipróf

í Hundar fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Frábært og til hamingju með árangurinn. Ég er sammála um að miklu fleiri ræktunarhundar ættu að fara í skapgerðamat. Svo ættu vinnuhundar að fara í vinnupróf nema að sú ákvörðun sé tekin að fólk vilji ekki nota þá sem vinnudýr og það er ekkert að því

Re: Týndur Chihuahua hvolpur í Breiðholti!

í Hundar fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það þarf ekki ALLTAF að segja sína skoðun og það væri við hæfi að sleppa öllum kommentum um tegundina þegar að það var verið að leita að tíndum hund. Þið þurftuð ekki að lesa þetta, það kom strax í ljós að þetta sé þessi tegund og þið munduð ekki vilja að ykkar tegund væri rökkuð svona niðu

Re: Týndur Chihuahua hvolpur í Breiðholti!

í Hundar fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hvernig væri að láta skynsemina ráða

Re: Týndur Chihuahua hvolpur í Breiðholti!

í Hundar fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ertu einhvað rugluð. Hundunum er ekki lógað heldur er farið með þá uppá leirum og reynt að finna heimili fyrir þá í ákveðinn tíma ef enginn eigandi kemur fram eða eigandinn vill ekki borga (sem er fáránlegt) og yfirleitt er fundið handa þeim heimili, nema einhvað sé að hundunum. Aflið ykkur upplýsinga áður en þið blabbið um einhvað sem þið hafið ekki hugmynd um og SKR'AIÐ hundana ykkar, hvurslags nískupúkar eruð þið, ef maður tímir því ekki á maður ekki að eiga hund.

Re: Vídeóklippa

í Hestar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það var einmitt það sem ég átti við. Það tekur tíma fyrir töltið að verða stöðugra og þarf að fínpússa. Og sagði að hann var mjög flottur.

Re: Vídeóklippa

í Hestar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hann er mjög fallegur, þarf greinilega að fínpússa töltið en það tekur auðvitað tíma. Gangi þér vel… flottur klár.

Re: smá sonna

í Hestar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég nota nánast alltaf písk þegar að ég er að ríða út. EKKI til að lemja hrossinn, heldur til að koma þeim áfram meða láta þau ganga betur undir sig, þá set ég bara pískinn aðeins í þau einnig set ég hann að bógnum (slæ þá ekki þar) og það virkar á marga hesta. Svo nota ég hann líka ef að þeir eru óþekkir og vilja snúa við eða einhvað annað og þá slæ ég þá fast í rassinn, aldrei til blóðs samt. Auðvitað á ekki að lemja hesta í réttum eða á annan hátt en það þarf oft að taka í þá þegar að...

Re: hún Krossa mín

í Hestar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Frábært að þú skulir vera ánægð með merina þína. Ætlaru ekki að temja hana, það er svo gaman að geta farið á bak líka. Gangi þér vel, ég vona að hún sé fylfull þín vegna.

Re: hræðsla

í Hestar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Aldrei láta tauminn úr hendi. Það alveg bannað. Ef þú vilt hafa þann möguleika að önnur manneskja teymir þig verðuru að taka með þér aukataum sem þú getur bundið um þig til að setja í hrossið. um leið og þú tekur tauminn framfyrir hestinn og einhver annar heldur í hann þá ert þú alveg stjórnlaus og eins og í þessari aðstöðu gast þú ekki hægt á þínum hesti og hefði vinkona þín þurft að sleppa þá hefðir þú ekki geta gert neitt. Enn nú er ekkert annað að gera en að fara á bak aftur, ég verð...

Re: Hestamenn Vs. Mótorhjólamenn

í Hestar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það var alveg eins umræða um þetta hérna í fyrra!!!!

Re: Smá leikur

í Hestar fyrir 20 árum
Vafi frá Kýrholti F:Asi frá Brimnesi FM:Gríður frá Kolkósi FF:Kjarval frá Sauðárkróki M:Snerra frá Kýrholti MM:Rönd frá Kýrholti MF:Blesi frá Kirkjubæ Vafi er ljósmoldóttur fæddur 1988 og hann hefur verið sýndur 5 sinnum frá árunum 1991-1997 Hann hefur hæst fengið 8.43 fyrir byggingu en á þeirri sýningu var hann ekki sýndur fyrir reið. En hæsti dómur hans fyrir hæfileika er 7,66 en þann dóm hlaut hann 1996. Vafi bjó í Danmörku en býr nú í Svíþjóð í góðu yfirlæti. En það eru 126 skáð afkvæmi...

Re: Frosti

í Hestar fyrir 20 árum
Flott grein, það væri gaman að sjá mynd af gripnum. Endilega sem mest af svona greinum. Gangi þér vel í vetur, æfingin skapar meistarann.

Re: Hafidi heyrt eitthvad um thetta..??

í Hestar fyrir 20 árum
Klippa og líma, fyrirgefðu hvað ætlar þú að líma??????? Ekki lími ég hófana á hestunum mínum að minnsta kosti. Ég ríð stundum hestunum mínum járnalausum þegar að það er mikill snjór (ekki hálka) eða er á sandi eða inni í reiðhöll á mjúku undirlendi. En það er ekki hægt að hafa íslenskan hest járnalausan í venjulegum reiðtúrum, hófarnir mundu étast upp. En það eru til hestategundir sem eru með extra harða hófa og eru aldrei járnaðir. Veit að pottock pony eru svoleiðis.

Re: Knapaval ársins

í Hestar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þórður er miklu betri í kynbótasýningunum en nokkur annar og sannar það og sýnir með ferli sýnum, verið frjáls að bera þá saman og ég skal lofa ykkur því að allir sjá að Þórður hefur sýnt fleiri hross og með betri árangri. Ég fer samt ekki ofan að því að mér finnst maðurinn alveg með eindæmum með ljóta ásetu, hvort sem að bakið á honum hafi brotnað eða ey.

Re: Hjálp

í Fuglar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég á páfagauk sem ég fékk þegar að hún var orðin 3 ára en hún beit mjög mikið fyrst og ég var alveg í vandræðum, hún reyndar flaug alltaf á hausin á manni en beit alltaf þegar að maður var að reyna að setja hana á puttan kom samt ef að maður var nóu ákveðin, en ég fékk frænku mína í heimsókn sem að temur mikið fugla og hún ýtti á gogginn á henni í hvert sinn sem hún ætlaði að bíta og sagði NEI svo á endanum hætti hún þessu. En hún er ekkert súpergæf en ég er svosem ekki mikið að halda á...

Re: Vantar smá upplýsingar

í Hestar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er rétt Shire kemur frá Bretlandi. Það var fyrst byrjað að rækta hann á 16 öld. Hann er mjög stór og glæsilegur, með mikið hófskegg. Ég hugsa að það sé hægt að finna stærri eintök í öðrum hestategundum en þessi tegund er að meðaltali stærst. Hér er mjög góð síða um Shire og sögu hans. http://www.imh.org/imh/bw/shire.html#hist

Re: Smá fyrirspurn...

í Hestar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég var að vinna seinasta ár á Þýskum hestabúgarði með ísl hesta. Það var bara frábært. Mikil vinna en mjög skemmtileg, riðið útí skóginum og keppti svo með góðum árangri. Ætla aftur á næsta ári. Sendu mér einkapóst ég get kannski athugað hvort að maðurinn sem ég vinn hjá vitu um fólk sem er að leita að fólki í vinnu næsta sumar. Þetta er rosalega góð reynsla.

Re: Linda á NM

í Hestar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Mér sýnist hún nú barasta vera á tölti á þessari mynd

Re: Knapaval ársins

í Hestar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mér finnst alveg merkilegt með hann Daníel, jú hann er að ná fínum samböndum greinilega við hrossinn og ríður ágætlega en hann er samt alltaf eins og kripplingur á baki alveg sama hvaða mynd maður sér af honum og þegar að maður sér hann. En persónulega finnst mér ekki fallegt að sjá hann á baki.

Re: Kvedja frá Sverige

í Hestar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þú getur gleymt 30.000. Þetta er á bilinu 100,000-150,000 Fer eftir ýmsu.

Re: Heilsufar kanína

í Gæludýr fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það er vegna þess að ég skrifaði þetta líka inná dýraríkið og tritlu. Semsagt ég skrifa undir að ég þýddi þetta o.s.frv. Þetta er EKKI copy/paste

Re: Minning um Mikka

í Hundar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Í fyrsta lagi getur alltaf komið upp sú aðstaða þar sem hundur glefsar að einhverjum orsökum og á þá ekki alltaf að rjúka til og lóga hundinum þannig að ég skil þau vel að hafa ekki lógað honum strax. Ég þekkti umræddan hund og var hann EKKI illa uppalinn þannig að það er ekkert um eigandann að sakast. Og hann var hinn ljúfasti við mig alltaf þannig að einhvað hlýtur að hafa komið uppá í sambandi við börn þannig að hann var hreinlega hræddur við þau og glefsaði því (glefsa og bíta er ekki...

Re: Gurnaður um að níðast á hrossum!

í Hestar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hvernig væri þá að svara þar. En ekki á þráð fyrir ofan?

Re: Gurnaður um að níðast á hrossum!

í Hestar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hvar er talað um að það eigi að skjóta einn né neinn í greininni, ekki kom ég auga á það
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok