Mér finnst Maccaroni hafa fullan rétt á því að segja það sem hann vill. Sjálfum fannst mér þetta skemmtileg grein, og vel skiljanleg. Hvaða máli skiptir það þótt að það séu nokkrar stafsetningarvillur? Kannski geta sumir ekkert að því gert. Það á ekki að koma í veg fyrir að fólk, geti tjáð, það sem ber því á brjósti. Ég veit ekki með þig en ég horfi á blindan mann, þótt hann sjái ekki mig, og kem fram við hann eins og hverja aðra manneskju. Það var enginn að pína þig til að lesa þessa grein.