Þetta snýst bara um þessa einu grein. Þér og öðrum er guðvelkomið að skrifa langa bálka um einelti, nauðganir, rasisma, guð, sjálfstæðisflokkinn, biðraðir, leiðinlega strætóbílstjóra o.s.frv. Ef þeir eru ekki þeim mun lélegri prósi þá verða þeir að öllum líkindum samþykktir. Hvað málefni þessa einstaklings sem þú hefur ákveðið að nafngreina varðar, þá er það ekki Huga að ákveða hvernig á málunum er tekið. Það er að jafnaði auðsótt mál fyrir greinarhöfunda og/eða forráðamenn þeirra að fá...