Mæli með 80-150mm, jafn stóru ljósopi og þú getur. Sjálfur nota ég gamla single-coated 100mm/F2.8 fyrir portrett, wide open, hún er frekar mjúk og hentar vel í svona. Bjart herbergi með stórum norðurglugga ef þú ætlar að taka myndir inni, forðast flash ef þú getur. Low contrast prentfilmur geta skilað góðum árangri, ég nota oft Kodak Portra NC 160. Ef þú ætlar að taka myndir úti, þá er best að gera það þegar það er skýjað. Hörð birta, mjög skarpar linsur og high contrast filmur þýðir að hver...