Kannski passar þetta ekki inná /manga en ég vissi ekki hvert annað, það kíkir örruglega enginn inn á /ferðalog. En já , er alltaf farið í sama skólann þegar maður fer með AFS til japan ? Og á hvaða hluta japan er maður oftast í ? Þótt það er langt þangað til ég mun fara, þá er bara betra að vera með allt skipulagt fyrir fram. Með fyrir fram þökk. Lilja