Ég er með dökkbrúnt hár og aflitaði allt hárið undir til þess að setja bleikan(og fleiri liti) í. Ég notaði bara wella pakkalit en mamma vinkonu minnar sem er hárgreiðslukona setti litinn í. Það varð soldið rauðleitt en við aflituðum bara aftur sama kvöld, bara eftir að ég þurkaði hárið og síðan bara nota hálfa flösku af hárnæringu á eftir. Stargazer aflitunarefnið sem fæst í Hókus Pókus er samt best. Vona að þetta sé eitthvað gagnlegt.