Já, það tók mig svolítinn tíma að ná því að þetta væri seinasta bókin :'D Var sítalandi um það hvað það væri sorglegt að þetta allt væri að enda þegar ég var á leiðinni til akureyrar (á forsöluna,síðan á ættarmót). Hefði verið til í að sleppa ættarmótinu nánast fyrir bókina, enda gerði ég það hálfpartinn :'D