Sumir í ættinni minni voru mjög langlífir. En eins og var sagt einhverstaðar hérna lengst fyrir ofan var það örruglega útaf þessu “Stay active ” dæmi. Eins og langaafi minn varð 105 að verða 6 og var held ég stjórandi í einhverju dæmi þangað til að hann varð 98 en síðan dó hann út af veikindum. Amma mín er líka orðin 85 ára og er enn frekar virk. Er held ég í mikið af félagslegri kirkjumáladóti og eitthvað.