Allt í lagi, það er kannski rétt að ég sé ekki sú besta í bransanum, ég á það til að festa mig aðeins við eitt. En jafnvel þótt maður sé ekkert rosalega góður,þá getur maður séð þótt eitthvað sé vitlaust. Ég ætlaði bara að benda þér á þetta. Fyrirgefðu ef það snerti viðkvæma taug. Þótt ég kunni ekki anatómíu eitthundrað prósent, þá get ég séð hvað er vitlaust og hvað er rétt, ég hef verið að reyna að læra hana nógu lengi til þess.