Ég sá mynd af teiknimyndasögunni en allt sem stóð um hana var á japönsku þannig þú veist :/ ég gat ekki skilið en þetta virtist vera allt málað eða eitthvað. En líklegra að þetta séu bara rammar úr myndinni eins og Vilhelm sagði þarna fyrir ofan. En vá myndin er snilld. Ég er alltaf að dást meira og meira af henni síðan ég sá hana fyrst um 6 ára aldur. Það er líklega henni að þakka að ég fór fyrst að teikna manga.