Það er mjög mikilvægt að læra um Gunnar á Hlíðarenda. Við erum að tala um að gaurinn er fræknasti Íslendingur sem hefur verið og enginn er svalari en hann nema mögulega Gísli Súrsson. Ekki segja að það sé óþarfi að læra um Gunnar, hann er mikilvægur til þess að láta Íslendinga vera ánægða með uppruna sinn, en ekki leiðar leiðar pöndur.