Einhvernvegin grunar mig að þú hafir breytt frásögninni aðeins.. Svipað ef einhver hendir snjóbolta í andlitið á krakka og fer til skólastjórans, kemur síðan heim og segir foreldrum sínum að einhver annar hefur gert það. En þetta getur vel verið rétt hjá þér en ég er bara að segja það sem mig gruna