Svona heimsku hata ég, hvað í fjandanum ertu að bulla drengur? Ef maður hlustar á Queen þarf maður að víkka sjóndeildarhringinn ? Ég hlusta á flestar Gullaldar hljómsveitirnar og Queen eru bara einfaldlega bestir að mínu mati. Bara hættu að grenja og gerðu eitthvað í þessu…