Eins og Queen eru frægir þá skil ég ekki hvernig þeir urðu frægir. Ætli það hafi ekki bara verið útaf fjölbreytninni í þeim? Öll lögin þeirra eru svo ólík að hvert eitt þeirra hefur náð til ólíkra hópa. Meina Queen voru í nánast öllum tónlistarstefnunum. Og svo nátturulega Freddie Mercury.. Hans sorgarsaga og hæfileikar.