Ég er ekkert að gefa í skyn að hann sé lélegur söngvari, bara þetta lag er það erfitt, mjööög fáir sem ná því þótt þeir séu góðir að syngja. Bara með því að syngja þetta lag þá sá maður ekki hvað hann væri actually góður, en meina atriðið byggðist á þessu lagi þannig ekkert hægt að kenna honum um, hann fær líka plús stig fyrir að actually þorað að taka þetta. Mér myndi t.d ekki detta í hug að taka þetta vegna hversu erfitt það er.