Finnst óþolandi þegar fólk þarf að auglýsa ást sína á kæró útum allt, sérstaklega þegar það er búið að þekkja hvort annað í svona 4-5 daga. Dæmi: Stelpa er með gaur og heitir á MSN “Elska blabla meeeestast í heeeeiminum (L):**** Síðan hætta þau saman, og eftir 2 daga er hún byrjuð með öðrum og heitir ”Elska flehfleh meira en allt! (L);*** og þetta er ekkert skáldað.