“Vill frekar deita einhverja manneskju sem er með með skemmtilegan persónuleika, heldur en einhverja heita manneskju sem er ekki með persónuleika” Bíddu er ekki hægt að hafa bæði útlit og persónuleika? Maður sér alltaf þessi rök notuð, finnst þau svo röng. Persónulega vill ég stelpu sem er bæði með útlit og persónuleika.