Það virðist vera vandamál með WoW. Ég get ekki séð nöfn á npc's / mobs. Búinn að reinstalla og allt. Kannski er mér að yfirsjást eitthvað sem er mjög augljóst en svar væri vel þegið
Jæja núna undanfarna daga hefur netið allt í einu orðið svo hægt hjá mér. Og þetta virðist líka gerast hjá öðrum. Sérstaklega á milli 18:00 - 20:00 Veit einhver hvað er að?
Jæja, hvernig líst ykkur á nýju talents hjá hunterum?, þið sem hafið valið þá. Að mínu mati er mjög gott að vera survival í pvp en marksmanship betra í instanci. En það er nú bara mitt álit..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..