Fender J er ágætur í þungarokk, gefur yfirleitt djúpan, crunchy tón en þetta er allt eftir hljf samt. Til eru léleg eintök af Fender eins og öðrum. Svo er þetta ekki bara bassinn. Það skiptir máli hvernig pick up þú ert með, hvaða magnara og ekki síst hvernig þú spilar. Ertu aggressívur eða passívur? Notarðu nögl? Þú segist hafa tekið upp Ibanez og fílað hann strax, þannig er þetta. Ég fann er ég snerti fyrst á Rickenbacker að þarna væri kominn bassinn sem hentaði 100% mínum persónulega...