Jæja nú verð ég að fara að redda mér almennilegum bassa, þannig að farið að bjóða mér eitthvað spennandi! Ég er orðinn leiður á að fá endalaus boð á eitthverju Washburn og Ibanez dóti! Ég er að sem sagt að leita mér að bassa sem hentar vel í gamla rokkið. Þeir sem koma helst til greina eru Gibson EB-3/EB-0, Fender Jazz Bass, Fender Precision eða Rickenbacker 4001/4003. Í augnablikinu er meira um græjur heldur en peninga hjá mér og því er ég opinn fyrir skiptum á flottum og góðum bassa fyrir...