Já, ég er með einhvað dóti hér til sölu sem ég er hættur að nota og hefur safnast upp hjá mér. Surtur er gítar sem ég keypti af fyrirtækinu Spilverk snemma á þessu ári, ég hef aldrei spilað með hann live og hann kemur með pokanum sem hann kom í nýr og í upprunalega kassanum, en áðstæða sölu er sú mig vantar pening til þess að fjármagna kaup á öðrum gítar. Ég óska eftir tilboði í gítarinn. Meiri upplýsingar um gítarinn er hægt að nálgast á síðunni:...