Já það skal alltaf vanda valið við kaup á hvolpi eða hundi!! En það er vitað að það er sama hvað ræktandi reynir að vanda sig, það geta alltaf reynst gallaðir einstaklingar inn á milli. Arfurinn frá foreldrum er óútreiknanlegur. Sérstaklega þar sem skráning á mjaðmalosi, augnsjúkdómum, skapgerð ofl er afskaplega takmörkuð hér á landi. Annað að oft er fjölskylda í góðri trú að kaupa hvolp og getur ekki skilið ættbókina að fullu og hver ætlar að útskýra þetta fyrir þeim annar en ræktandinn???...