veit að þetta er long shot en ég á 87 cherokee 4l 173hö, en hann er veltur… þakið er kílt niður að framan og smáveigis beiglur á hliðum + brotnar rúður. svo ég efa að þú kaupir heila pakkan… eeeen vélin er i lagi, keyrð 250 þúsund, Sjalfskiptur. bíllin gengur alveg eins og hann gerði, svo ef þú átt body þá er ég með vélina:)