mér finnst þetta sniðugt, Leifðu mér að útskýra afhverju Fótbolti, handbolti, körfubolti, Þetta er allt hobby.( nema kanski fyrir einhverjar úrvalsdeildir, þá er þetta meira atvinna) en pointið er að þegar þú átt hobby þar sem þú ert í liði eru oftast búningar right? WoW er hobby… það er guild/lið í WoW. Afhverju getur wow ekki verið hobby eins og allt annað? Bara að eiga hobby í tölvu í dag er með þetta orð stimplað á sig “Nörd” sem mér finnst alveg úti hött. Sættið ykkur við það, Það eru...