ég var svo gáfaður að panta í tölvulistanum löngu áður en hann kom, svo ég var einn af nokkrum sem áttu pantaði leiki þarna, var upppantað þar á miðnætursölu og bara þeir sem áttu pantað fengu, feiginn að hafa ekki farið í pennann, þar sem yfir 60 mans voru í röð, og penninn átti bara 40-45 stikki xD