WoW er bara tölvuleikur, hann er afþreying, ekki áhugamál, rétt eins og Crash Bandicoot. ég hætti að lesa þanna, Djöfull ertu vitlaus, allt getur verið áhugamál. Nenni ekki að tala við einhvern sem er svo fucking vitlaus að hann getur ekki sætt sig við það að WoW er áhugamál suma. 11 miljón mans bara að drepa tíman? já það er er rétt hja þér….. ætla ekki að svara þér aftur. Bætt við 23. desember 2008 - 12:30 Þú ert að gera upp bíla segirðu, það að kaupa gull væri eins og að láta einhvern...