ég er líka Ench/incr og ég fæ mestann pening á því að búa til Darkmoon cards… Bætt við 7. maí 2009 - 14:47 og já, þú getur líka tapað feitt á þessu. Þetta er mest svona Gamble, sem er bara spennandi:D ég fæ mér popp og kók með þessu
Ef þú ert að leita að einhverju guildi sem er ekki “að gera eitthvað sérstakt” þá er svarið bara: Mad Hordes;) þetta guild er drasl… Eeen þeir eru margir og ábyggilega með mikið af ílla geariðu fólki sem er til í að fara með þér í það sem þig vantar.
Let me guess… Það stendur Baldone Is the bezt í staðinn fyrir nöfnin hjá party members? Baldone alltaf hæðstur á damage meter? og í hvert skipti sem þú crittar þá kemur “Baldone´s Blessing”
Það er ekki verið að spurja hvaða healer er tilgangslaus, heldur hver er tilgangslausasti healerinn. Tveir mismunandi hlutir… Svo það er ekkert að þessari könnunn nema stafsetningavillan Bætt við 27. apríl 2009 - 14:14 Ef hver og einn healer er góður i einhverjum sérstökum aðstæðum þá er alltaf einhver sem er góður í fæstum aðstæðum og þar að leiðandi verður tilgangslausasti healerinn…
Það sem Bugles sagði, ég hef verið á báðum serveronum, Grim batol er, eða var mjög fullur server, lenti stundum i queue. En skullcrusher er fínn, hæfilega mikið af fólki, er á honum nuna og líkar vel við.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..