Leeds er allsekki í góðum málum þessa dagana þar sem að þeir duttu niður í næstneðsta sæti þar sem að þeir töpuðu á móti Liverpool 3-1.Og í dag greindi stjórn þess frá mettapi á síðasta fjárhagsári,en tapið nam 49,5 milljónum punda eða um 6,5 milljarði króna og skuldir félagsins eru nú komnar yfir 10 milljarða króna.Maður hélt að þeir væru nú búnir að rétta úr kútnum þar sem að þeir eru meðal annars búnir að selja:Ferdinand fyrir 30,Woodgate,Bowjer,Kewell,Daqourt.En reyndar búnir að gera...