Það getur verið rétt hjá þér, en þá er það mjög líklega fólk sem “hugsar” ekki út í það hvað það er að gera “samfélaginu” með því að skemma svona fyrir því. Annars sé ég ekkert að því að hjólamenn eru að hjóla á hestastígum, ég hef sjálfur gert það en líka þegar ég sá hest/a þá fór ég útaf veginum, drap á hjólinu og beið eftir að það væri farið framhjá, en ég forðast það samt að hjóla á svona vegum. Sem betur fer hef ég ekki sjálfur lennt í slæmu hestafólki, og kann bara nokkuð vel við það....