Það er ekki gott að vera gefa hundum mjólk, práteinmagnið í venjulegri mjólk er allt of hátt fyrir hunda og getur komið niðrá bæði feldum og “skapgerð”. Það var gerð tilraun með lýsi á háskólasjúkrahúsi fyrir dýralækna, það kom ekki vel út. Það virkar þannig að það bindur næringunna úr matnum og fer beint í gegn ásamt allt of miklu sem hundurinn þarf að nota í venjulegt “viðhald”. Það er misjafnt hvað hvolpar þurfa að borða mikið, sumir hreyfa sig meira en aðrir og þurfa þar af leiðandi...