Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fleebix
Fleebix Notandi frá fornöld Karlmaður
1.450 stig

Re: Scientific og annað svindl!!

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jimmy er góður kung-fu maður, en persónulega fannst mér hann ekki góður kennari. í það minnsta fannst mér hann ekki henta mér… en ég ætla samt að kíkja í nunchaku hjá honum einn daginn :) en að halda því fram að hann kunni ekkert fyrir sér í bardagaíþróttum er fásinna, og hver sem sér manninn æfa og kenna getur séð það…

Re: Yoshitaka Amano

í Myndasögur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
king mob, ég er með þetta sama plakat… mikil snilld!

Re: Bókasöfn - Lykill gleðinnar

í Myndasögur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
bara myndasögur… freeloader himnaríki :) það yrði ábyggilega fest upp mynd af mér “Hleypið ekki Þessum manni inn, hann fer ekkert aftur út.”

Re: Bókasöfn - Lykill gleðinnar

í Myndasögur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
á nú bara við kringlubókasafnið í bænum… en ég held að bókasöfn geti látið senda.

Re: 1. Tilraunakvöld Músíktilrauna

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
… ég hef aldrei haft neitt sérstakt álit á Noise til eða frá.. en ég sá þá á fimmtudeginum og verð að segja að mér fannst lag tvö alveg eins og .. þarna … “seeeell kiiids for fooood” lagið á Nevermind… man ekki hvað það heitir í augnablikinu. Lag eitt var þétt og fínt. en ef mig misminnir ekki þá er hljómsveitum bannað að spila lög sem áður hafa heyrst á opinberum vettvangi, telst freeloader ekki hafa heyrst á opinberum vettvangi? oh well, mér hálfleiddist settið þeirra en skemmti mér...

Re: Jæja..hvernig er svo Geogaddi?

í Raftónlist fyrir 22 árum, 9 mánuðum
geogaddi er snilld. bara ekki alveg jafn mikil snilld og Music has the right to children… og Beautiful place out in the country er líka mikil snilld… en fyrir þá sem vilja meira mæli ég með kazaa eða audiogalaxy.com og sækja sér þaðan allt draslið sem hefur ekkert komið hingað til lands. Og talandi um það, hvar í fjandanum er hægt að fá peel sessionin?

Re: 50 bestu rapparar á Íslandi!

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
það er ekki bara flæðið sem skiptir máli.. líka textasmíði. Bent fær praise fyrir það.

Re: 50 bestu rapparar á Íslandi!

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
af hverju svarar sumarlidi ekki fyrir sig? og hvernig væri að spekingarnir hérna hendi inn eiginn lista (og þá burt séð frá hvaða krúi þeir eru að feivora).

Re: Tvíhöfði hættir á toppnum!!!

í Músík almennt fyrir 22 árum, 9 mánuðum
er ekki málið að taka sig saman og stofna nýtt X? teknó og harðkjarni ríða röftum eins og forðum, og sagan hefur farið í hring.

Re: Bardagalistir og Survivor?

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
besta línan: “Unlike in the WWF, participants will all be real athletes” :) en shit hvað þetta minnir á einhverskonar Van Dammemynda plott. Only the Strongest Will Survive! Svo er bara að sjá til hvort þeir mixi brjóstastórum blondínum inn í þetta og skjóti þannig inn smá temptation isle inn í þetta líka !

Re: ...mæli sérstaklega með fiskibollum ;-) N/T

í Myndasögur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
…spurning um að setja fiskibollur í drawclúbb…

Re: Hvernig tónlist....

í Myndasögur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
God Speed you black emperor. Svo mikill kraftur að hið minnsta krot verður að þrumuskýi :)

Re: Bootlegging/að skrifa diska

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
finnst þér þá eitthvað betra að hafa ólöglegar kópíur af leikjum eða hugbúnaði? kemur það ekki niður á það sama? En þegar verð á geisladiskum er komið upp í fuckin 2700 kall þá gef ég (yfirleitt) skít í “virðingu” fyrir tónlistarmönnum. En það er samt sumt sem maður kóperar ekki… ég átti t.d. kópíu af ágætis byrjun með Sigurrós, en keypti síðan diskinn… því maður á ekki að kópera suma diska :)! Boards of Canada diskurinn nýji er kominn á netið, en maður sækir hann heldur ekki… en ef það er...

Re: árangur á nótæm!!!!!!

í Heilsa fyrir 22 árum, 9 mánuðum
en þá koma inn í þetta svona faktorar eins og: Ertu oft sein í strætó og þarft þar af leiðandi að spretta í strætó? og hve langa vegalengd ferðastu til að komast í vagninn? Stoppistöðin mín er nefnilega rétt fyrir utan húsið og þar stoppa ca þúsund milljón strætóar allir á leiðinni þangað sem ég þarf að komast.. :)

Re: Best of the best

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég sá vídjó þar sem TKD maður fékk aaafaar slæma útreið hjá sænskum muay thai manni.. en TKD maðurinn var ekkert sérsaklega góður. En muay thai held ég.

Re: The Boondock saint's (saints...)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
er ekki búið að tala nóg um þessa mynd á huga? mig minnir að það sé ca 2 og hálfur mánuður síðan fyrsti dómurinn kom! en myndin er samt snilld, en súrt að sjá fólk vera að reyna snapa stig…

Re: Hver er munurinn?

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
held að ljóninja segi það best. Karate er mest hendur en tae kwon do er mest fætur… ágætt væri að mixa þessu betur saman en enginn hefur víst haft fyrir því enn, ef frá er talið kung fu (?). Annars er TKD byggt stórum á karate, ef mig misminnir ekki.

Re: Saga hemdarverka CIA.

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
spurning um að senda þetta á korka?

Re: Hárrétt

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
lunkinn ertu!

Re: Versta mynd allra tíma!!!!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
já vá rómeó must die… hún var rosaleg. sérstaklea langa langa atriðið þar sem verið var að undirstrika hvað aðalgellan var töff og mikið “hipp tjikk”! rosalega slæm mynd.

Re: Engin höfuðhögg í Neinum bardagaíþróttum

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
góður punktur shimotsuki… spurning hvernig við eigum að fara að?

Re: Versta mynd allra tíma!!!!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Vídeóleigueigundum um allan bæ hefur stokkbrugðið vegna gífurlegrar aðsóknar manna í að leigja blaxploitation myndina Dolemite undanfarið. Spurning um að reyna að koma henni inn á vinsældalistann í myndböndum mánaðarins? einhver spurði hvort regína væri jafn leiðinleg og treilerinn gefur til kynna… svarið er já, nema þú sért undir áhrifum torkennilegra efna. myndin er .. gall súr.

Re: The Siege

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
maður átti von á svo miklu meira af þessari mynd…

Re: Haltu kjafti BELJA!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
virgil.. ég er sammála þér að parti með SPR. Myndin var flott sjónarspil og fín sem slík, en óþörf. hún bætti engu við mettan markað stríðsmynda. En að halda því fram að Fight Club sé INNIHALDSLAUS ÞVÆLA??? horfði á hana aftur og dragðu hausinn út úr rassgatinu, Fight Club er ein af fáum myndum síðastliðins áratugs sem actually er að reyna að segja eitthvað og breyta hugsunarhætti manna! Stórkostleg ádeila á markaðsþjóðfélagið og fávita eins og fólkið sem hefur álpast til að æla þér fram í...

Re: Engin höfuðhögg í NEINUM bardagaíþróttum?

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki staðið fyurir sjálfstæði síðan fyrir 1970, og það er varla hægt að kalla VG konservatíva geysus! það er mjög dæmigert af svona hrokafullu hægrirassgati frá sjálfstæðinu að kanna ekki til hlýtar hvað hann/hún er að blaðra, hvað þá þegar það er miðaldra kerling. Miðaldra kerlingar AF ÞINGI segi ég bara, hvort sem þær eru vinstri eða hægri sinnaðar! en ég held að frumvarpið komist ekki í gegn, einfaldlega því að box verður aldrei leyft í þeirri mynd sem vonast...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok