Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fleebix
Fleebix Notandi frá fornöld Karlmaður
1.450 stig

Re: CAPS-LOCK HVAÐ!!!!!!!!!!! ( <-- Vantar ekki spurningarmerkið? )

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
mér finnst nú bara pirrandi að fólk eins og skulls skuli vera að eyða loftinu okkar vitibornu veranna. Finnst að hann ætti að borga tilbaka með barsmíðum; fyrir hvern andardrátt verður ein tönn slegin út með hamri. Er tennur klárast skal taka til við að kenna fíflinu stafsetningu.<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: bíóverkfallið

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Helvíti skítt hvað það var lítil samstaða um þetta. Íslendingar eru fuckin aumingjar upp til hópa. það var bæði mjög lítið fjallað um þetta og það litla sem var nefnt var til að gera lítið úr verkfallinu. ég hef sniðgengið bíóin og það var frekar auðvelt, átti engan djöfuls 800 kjell til að henda í vasa bíómanna.<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Páll Óskar böstaði Birgittu!

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég er búinn að heyra hitt lagið (var verið að bera þau saman á bylgjunni og ég heyrði þetta í vinnunni), lögin eru ekki það rosalega lík að hægt sé að tala um þjófnað. Það er einn mjög stuttur tónstigi og ein raddbeyting hjá Birgittu. Lagið er sykurhúðað popprusl, en ekki stolið sykurhúðað popprusl.<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: nýja myndin!

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Algert dúndur. Það er alltaf hægt að segja “bö þennan vantar blablabla” en það er óþarfa vesen og þvæla. Mjög flott mynd :Þ!<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Svar við því hvað virkar best

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Helvíti sniðugt hjá þér að pósta þessu! Gætir kannski líka hent þessu hinn á /heilsa fyrir heilsufríkin þar, þau hefðu gott af þessum punkti " I always go with a weight that i can do 4 sets of 8 - 12 reps with. [...] There is no set amount you should be able to lift, just keep pushing yourself day to day, [..] and you will find yourself getting stronger and lifting more as time goes by. I recommend that you make stretching as important in your workouts as the lifting so you have less chance...

Re: Vantar Commodore 64!

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Synthafíkill<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Klassískir svuntuþeysarar

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hvernig væri að setja saman svona, topp tíu VST syntharnir mínir lista?<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Impulse Tracker / Win 2000 ?

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
skam, kíktu þá á linkana sem Rufuz gaf þér, því það er engin ástæða til að leggja góðan vin í gröfina ef líf leynist í honum enn! Sjálfur er ég með tvö uppsett stýrikerfi, WInXp á einum HD og Win 98 á öðrum, svissa síðan bara … nú er ég búinn að gleyna hvað það heitir… litlu svörtu thingamajiggunum sem segja til um master / slave. Impulsann lifir þegar ég vil :) en ég er samt búinn að fikra mig yfir í Buzzið, buzzið innilheldur líka Matildetracker…<br><br>You know, there's a million fine...

Re: Behind the scenes of Svalur ´n´ Valur

í Myndasögur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Held að Með Hjartað í Buxunum og framhaldið Dalur Útlaganna hafi markað dýpstu sporin í mig þegar kom að smekk á teiknimyndasögum og kvikmyndum. ótrúlega góðar bækur…

Re: Undarlegar kannanir

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Aron92. 11 ára krakki… þetta flöktir á milli þess að vera sætt og furðulegt :P hvejru svaraðiru annars? ég gerði “annað”, mér finnst annað best í bardaga.<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Generals Vonbrigði við fyrstu sín

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
þú ert skarpur eins og hrífa einar ólafsson. Kattamat, ertu ekki grínast? er ekkert singlpleyer plott? Það finnst mér vægast sagt ömurlegt þar sem þessi leikur býður upp á svo ótrúlega möguleika á plottwistum og slíku. Ætli það komi ekki “plot addon”…

Re: Tölvuverslanir

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
hvers vegna hgefur Insane ekki svarað fyrir sig?

Re: Minn

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég hafði nú alveg gaman af þessari grein sko, ágætt að fá kvenviewið svona for once. en eitt sem ég myndi vilja væri top 55 lista howitzers yfir dísutryllarana hans (DC leikina :))

Re: Um t.A.T.u.

í Músík almennt fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Víst þú vilt vera að pikka og nöldra, þá voru þær nú ekki að koma fram undir nafninu Tatu fyrst núna, þetta “lessumst og græðum” thing hefur verið í gangi í rússlandi í þónokkurn tíma. >;)

Re: Hvernig datt þeim þetta í hug?

í Skóli fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Keppni MH og VÍ var heldur ekki innan morfís, heldur einungis æfingakeppni haldin í mesta bróðerni. En mér finnst þetta umræðuefni bull og þvaður og alger helber heimska að stinga upp á þessu (þ.e.a.s sjálfsvígum), hvað þá að samþykkja það!

Re: Half Life, lekið

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég er nú mest lítið í því að hunta niður leiki á netinu. finnst þægilegra að fá þá upp í hendurnar. So Gimme!<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Half Life, lekið

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
er einhver með Halflife í share á DC-Görðunum? Eða er þetta allt af Kazaa?<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: MIG LANGAR Í SÍMAAAAAAAAAAA!!!!!

í Farsímar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
þú þarft nú bara stól til að stíga í vitið!

Re: MIG LANGAR Í SÍMAAAAAAAAAAA!!!!!

í Farsímar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
þetta finnst mér skemmtilegur þráður. 11 ára smábarn að halda því fram að hún VERÐI að eignast síma, hvers vegna? Nú, a) ALLIR EIGA SíMA! b) sko, þúst, ég VERÐ AÐ EIGNAST SÍMA! Haltu áfram KristaB, við erum ekki að hlægja að þér, við erum að hlægja MEÐ þér :P!

Re: SonyEricsson P800 - Snilldin ein!

í Farsímar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
mig langar í síma með skjá, sem hægt er að hringja úr og fá sms. punktur…

Re: KÖNNUNIN!

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
blitz, minns er sega og mér fannst þetta fyndin könnun. Fanboyismi kemur málinu ekki við, húmor kemur málinu við! <br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Half Life, lekið

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
KLAPP<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Múm

í Raftónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Infoið sem ég hef fram að færa… Vínylplöturnar sem talað var um í viðtalinu (sbr. Sunbeam) voru gamlar 78 snúningaplötur af rússneskum fuglasöng (af öllu!) sem voru í eigu langömmu minnar. örvar fékk þær lánaðar (frá frændfólki) til samplinga en er í bílinn kom varð félagi þeirra fyrir því óláni að setjast á þær :| Fyrsti diskurinn sem út kom með Múm, þó ekki sé í eiginlegu formi var tónlistin úr leikritinu Náttúruóperan með úrúbúrú sextettnum (1998). Eitt laganna getið þið fundið hérna...

Re: Flauel R.I.P.

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég er 19 ára og fyrir mitt leyti virðist vera miklir fordómar gangvart DnB í mínum aldursflokki. Rosalega takmarkað af fólki sem hlsutar á þetta og ef maður segir að maður hlusti á DnB þá er maður litinn hornauga! Af fólki sem hlustar á Leoncie Go figure! Annars var flauel dæmdur til að feila, hann var upp á grensásvegi für chrissakes. Ef hann hefði verið í 101 held ég að hann hefði samt í það minnsta hjarað (eins og flestir skemmtistaðir). Málið kannski að raida Ground Zero á ingólfstorgi,...

Re: Um t.A.T.u.

í Músík almennt fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þetter Fucking rússneskt! Auðvitað er gengið of langt í marketing skímum! En fyrir mitt leyti verð ég að segja að þrátt fyrir að vera einn sá mesti antipoppari sem fyrir finnst meika ég tatu. Það er eitthvað við hráu trommurnar og háu öskrin sem heilla mig…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok