Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fleebix
Fleebix Notandi frá fornöld Karlmaður
1.450 stig

Re: MESTRE BIMBA

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta finnst mér góð grein. Meira um einn af máttarstoðum íþróttarinnar heldur en íþróttina sjálfa, mætti vera meira af þessu.

Re: 4. Tilraunakvöld músiktilrauna

í Músík almennt fyrir 21 árum, 8 mánuðum
aðeins einn ísidormanna er í FÍH… og það er ekki trommarinn…

Re: 4. Tilraunakvöld músiktilrauna

í Músík almennt fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvernig var útkoman? hverjir komust áfram?

Re: Rokk texti sem ég samdi.

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ef sóldögg semdi á ensku…

Re: Nirvana skiptir ekki máli

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ég held að niðurstaða úr þessari umræðu sé komin. a) Nirvana var poppbylting og umsnúningspunktur fyrir rokkmenningu vesturheims. b) Því meira sem þú fílar Nirvana, því lægra virðistu stíga í vitið. Undarleg niðurstaða en þó greinileg. Sjálfur hef ég myndað mér ályktun b.1) Því fleiri upphrópunarmerki sem þú notar í setningu, því meira andskotans fífl ertu.

Re: bogfimi

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
what atomica says, stays.<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Íslandsvinurinn Bob Schrijber á sigurbraut

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Er hann hvítur?! hehehe! hvernig fékk hann þetta nikk “svarta perlan”?<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Nirvana skiptir ekki máli

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þvílíkt ógnvænlegt magn af fávitum sem hafa svarað þessum pósti! Fyrsta skal telja fávitana sem lásu titil greinarinnar, lásu síðan EKKI greinina og fóru að væla um “hverjir samþykkja svona lagað!?”. Næstir koma sauðblindu grungerokkararnir sem tleja Cobain og Nirvana “DJÖfulls BESSTA!”, en þegar að rökstuðningnum kemur pissa þeir í brækurnar! Síðan má benda á Arnar Eggert fyrir að hlaupa með þetta í blöðin. Ég held að enginn hugari sem stundað hefur huga í einhvern tíma hafi ekki upplifað...

Re: Playstation 3- styttra í hana en við höldum...?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Texas instruments gerði vasareikna á meðan IBM gerði tölvur, en TE voru einna fyrstir í nýtingu smáratækninnar. En Ibm voru á undan í tölvunum…

Re: Drekinn deyr aldrei

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ekkert að því að pósta eitthvað sem þú átt fyrir, sérstaklega ekki ef það er andsvar við þvælu…

Re: Drekinn deyr aldrei

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Segðu satt, er þetta ritgerð sem þú varst búinn að gera fyrir?

Re: Bruce Lee

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ég ákvað að spara mér grein Jóns Viðars, þetta er nefnilega einn af þessum litlu gimsteinum sem maður verður að lesa þegar maður hefur betri tíma :P! “…Hann gat unnid hann eftir ad hafa laert bragdid Jeet Kune do…” Ég er að spá í að gera þetta að undirskriftinni minni.

Re: Lækkun eða hækkun í bíó?

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Shit, þó fólk í útlöndum láti skíta í kokið á sér þýðir það ekki að íslendingar þurfi þess líka! kvikmyndaverin keppast um að ná inn hærri og hærri gróða og allar hver mynd verður að toppa þá fyrri í skyndigróða. Um hver jól og hverja páska fáum við fréttir um að “mynd x hefur halað inn tvöfalt meiri tekjur en nokkur önnur mynd sem áður hefur verið sýnd”. Hvernig er farið að því? a) Myndir eru sífellt oftar teknar í þriðja heims löndum og löndum sem bjóða kvikmyndagerðarmönnum skattafslátt....

Re:

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Já James Bönd er líklega uppáhaldsleigan mín, 2 spólur á 200 kjell er bara þvílík snilld! Og ekki spillir fyrir að þeir eru með heilmikið úrval af myndum, þar á meðal eina leigan sem ég hef fundið með Zombies Lake e. Jean Rollin. Laugarásvídjó er síðan í öðru hjá mér. Ótrúlega eru margir Þóroddar Stefánssynir í myndbandabransanum…

Re: Könnunin.

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Málið er náttlega að keppni í strike - bardagalist þar sem hlífar eru notaðar eru OK, en án þeirra er það no no. Nema náttlega Karate þar sem ekki er keppt með full contact (er það ekki annars rétt hjá mér, með karateið?). En samkvæmt þessu ætti Muay Thai með hlífum að vera leyfilegt. Eins langt og það nær.<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Invader Zim á fimmtudaginn.

í Myndasögur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Akarn, þrátt fyrir orð Jhonens var annar þáttur úr seríu tvö, Backseat Drivers of Doom frumsýndur á Nick fyrir rúmri viku. Vasquez segir þennan þátt vera sinn uppáhalds. Og Drebenson, hvernig í helvíti ætti Myndbandafélag MH að vita af Anime sýningum Iðnskólans? Þess utan er þetta innan MH og mest megnis ætlað nemendum skólans, en þar sem Zim og Jhonen eiga sér marga aðdáendur þótti mér það hálfgerð skylda að láta vita af þessu. Anime er einnig snilld og hvet ég fólk til þess að velja...

Re: 8.mars þakkar fyrir

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Djöfull var róland góður! og Karategaurinn var ansi lunkinn líka! Góðir bardagar margir hverjir og ég bíð spenntur eftir næsta.

Re: Bleemcast lekið - fyrir þá sem enn muna eftir því...

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Muna eftir Bleemcast? mig DREYMIR bleemcast!<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Sinlactoso: konungur elektrónunnar.

í Smásögur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
heyriði mig, les engin(n) söguna mína eða hvað er málið? ég vil komment!

Re: Heimsendi 18 - Ókind

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
dio, ég seldi köttinn minn og kærustuna og keypti mér hljómborð. Miklu mýkra og svo þykir þeim líka voða gott að kúra. EN diskurinn er góður, meira segja betri en ég átti von á. Ég varð þó fyrir vonbrigðum með skort á pönkskotna slagaranum blautbelli, en petra náði að slökkva þann þorsta. Þó að það lag sé bara allsekkert pönk… hmmm…. en það er samt snilld.

Re: Styttist í Noise!

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég hef aldrei verið hrifinn af Noise og aðdáendur þeirra virðast yfirleitt vera einhverjir sem eru í þeirra næsta vinahóp eða fyrr / núverandi bekkjarfélagar. Gamla efnið sem ég heyrði var allt saman nirvanatribjúts, og leiðinleg sem slík (ath. að þetta er aðeins mitt álit). Því finnst mér gott að heyra að þeir eru loksins að marka sína eiginn stefnu, því þeir eru allir lunknir tónlistarmenn, og verð ég að játa að ég mun hlusta á diskinn (nokkuð sem ég hefði aldrei annars gert), og hlakka...

Re: Jæja....

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ég er að spila í tætlur. en það ættu flestir líklega að hafa áttað sig á. Við leigjum saman tveir frændur og dreamcast fíklar svo hér er spilað mikinn. Erum komnir með rúma 30 leiki, fimm fjarstýringar og 3 VMU. Things continue to get better :) En eru fleiri Dísufíklar en við og howitzer? gaman að heyra í fleirum.<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Irma var ekki góð

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
er núna málið að skora á hálfdán?<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Irma var ekki góð

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hver vann?<br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)

Re: Múzík Tilraunir

í Músík almennt fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Haltu þig við fótboltann gilliman
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok