Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fleebix
Fleebix Notandi frá fornöld Karlmaður
1.450 stig

Re: Aikido vs Jiu Jitsu

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
á hvaða dögum verður aikido annars kennt?<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Aikido vs Jiu Jitsu

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég er mjög bjartsýnn á aikido. prófaði einn tíma og leist stórvel á og verð á staðnum 1. eða 3. <br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Framtíð Playstation Heimsveldisins

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jamm, þar sem herra Bong er að setja út á málfar manna skelli ég nokkrum gullmolum frá honum hér með á borðið. “…Sko, ég veit ekkert hvað þú ert að meina, en þetta er akkúrat sem ég er að meina….” -Það er voða lítið vit í þessari setningu. Veit Hr. Bong hver meining textans er eður ei? “Þetta er án efa málfarslegasta vitlausasta setning sem ég hef heyrt!!! ” -Orðið málfarslegt stigbreytist ekki, jafnvel þótt þú neyðir það til þess. “Það eru bara miklu skemmtilegra að leika sér í Gameboy SP...

Re: Dreamcast bílaleikir

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
mad poki maður. og stýrið er ekki slæmt heldur :P<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Dreamcast með öllu

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“…allt svo sjaldgæft…” Gaur. Gaur! Það eina af þessu drasli sem er meira virði en hárin úr rassgatinu á mér er tölvan sjálf og shenmue 2! Leikirnir eru án bæklinga og boxa! það eina sem ég myndi borga 500 kall fyrir þarna væri Arcade stykkið! Þú ert verulega fyrrtur…<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Golfsettið mitt

í Golf fyrir 21 árum, 3 mánuðum
mér datt ekki í hug að golf væri dýrt sport!

Re: colecovision aðstoð! :)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
þú kaupir eeeeennndalaust af tölvum og eeeengin þeirra virkar..? :P en kærar þakkir fyrir dreamcastbúðina sem þú nefndir (the Source), hún rúlaði mikinn!<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Af hverju hata þeir okkur?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 3 mánuðum
…en Geiri…? Geiri nemur land á Grímsey og skapar þar sína eigin kólóníu… þar er gott að vera í henni Geiríu.

Re: Re: Skoða hvort ástæða sé til þess að beita Íslendinga

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Síðustu tölur sem ég heyrði var: Leyfilegur kvóti Íslands - 190 tonn Leyfilegur kvóti BNA - 3000 tonn. Fuck Willy, étum Bush >:(

Re: hverjir fengu miða á

í Rokk fyrir 21 árum, 3 mánuðum
hver þarf foo fighters þegar hann hefur isidor?<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Isidor rokka!

í Rokk fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Pant vera grúppía númer eitt! ég buffa bara tónikkinn!

Re: Tilvitjanir Chandlers

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“back on track, and CHEWING SOMEBODY'S ELSES GUM!” eina skiptið sem ég hló að friends…

Re: Skrítið email ...

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
þá fattar sá sem senti til þín að ímeillinn þinn er actívur og þú færð tvöfalt meira af þessu. Uppáhaldið mitt af Nígerísku svikunum var þegar konungur Swasílands ætlaði gefa þeim sem myndi giftast fögrustu dóttur hans gull og hálft konungsríkið. Það eina sem þú þurftir að gera var ap borga fargjaldið fyrir hana til Belgíu með því að senda vísakortanúmerið þitt til einkaritara koungsins :D!

Re: Blaster...

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
hef ekki uppdeitað síðan ég setti upp XP, enda innihalda uppdeitin portopnara sem senda út enn meiri upplýsingar um þig til microsoft. helvítis drasl… blasterinn lét mig alveg í friði, en það verður gaman að sjá á morgunn, þegar blasterinn blastar…<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Hvað er skrítið við það??

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Skrýtið fólk lifir lengur og eignast meiri pening. fuck the normies.<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Löðurmannlegt

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
þetta var nú voða takmarkað listrænt, frekar bara fáranlega flott. þessar myndir eru magnaðar. þú skilur þær þegar þú ert búinn að fermast… annars já, ef ég næ í hnakkadrambið á þessum óþjóðalýð sem skemmdi myndirnar þá munu tíðkast þau hin breiðu spjótin!<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: sexy rödd?

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
stjáni bræðir hin mestu íshjörtu, enda buxnableytir mikill. annars verð ég fyrir mitt leyti að segja að kalli lú er mesti feikass póser gúmmítöffari sem ég hef heyrt í og bragi guðmunds finnst mér miðaldra perri. get ekki sagt að mér finnist nein útvarpsrödd sexý (takmarkað magn af kven-dj-um í loftinu) en eftir þó nokkra umhugsun held ég að ég verði að segja að mest sexý rödd sem ég hef heyrt er í vinkonu minni. hún er bara með fáranlega sexý rödd. voða sæt bara, en röddin....

Re: kimono

í Rokk fyrir 21 árum, 3 mánuðum
kímónó eru vel nettir. en mér finnst undarlegt að þeir voru að spila á grapevine punk giggi 15. eða 16… þeir eru voða lítið punk :|

Re: Þetta kann að ..........

í Anime og manga fyrir 21 árum, 3 mánuðum
CUB. please fólk. þetter ekki um föður og bolla… Lone Wolf and Cub eru einu bækurnar sem ég safna. Ég hef ekki enn lesið Lone Wold and Cub sögu sem mér fannst ekki snilld, mæli eindregið með þeim. Helber snilld. Ætli Lone Wolf og Domu: A Childs Dream séu ekki uppáhalds mangabækurnar mínar.<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Dragonball Z

í Anime og manga fyrir 21 árum, 3 mánuðum
það eru bara öll þessi upskirt skot og húmongús brjóst sem einkenna animeþættina sem er soldið að hamla íslenskum sjónvarpsrásum frá því að sýna þessa þætti :| aldrei að vita samt nema mh sýni eitthvað í norðurkjallaranum eða stofu29 ef áhugi væri fyrir því…<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Skemmileggingarfýsn

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Graffítí er list, list sem mér finnst ómögulegt að steríla og gelda með því að “fá leyfi frá bænum”. Upprunalegur tilgangur graffs var að veita aðhald og benda á ‘vankanta samfélagsins’, eins og stensílartistarnir hafa verið að gera undanfarið. Taggarar aftur á móti, hæfileikalausir fábjánar með stóra tússa geta troðið þessum pennum sínum sem lengst upp í rassgatið, því það er bara ljótt að sjá þessar djöfuls svörtu “TMC”, “Fabkru!”, “Linking Pork” og “Fukc yoe” út um allt. Helvítis...

Re: Besta Bíómyndahandrit allra tíma!

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
vantar ice-t sem wisecracking sidekick!

Re:

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
góður punktur david88, það er geðveikt að vera á jet ski.

Re: GameCube, XBOX, Dreamcast og PS2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég elska Dísuna mína (dreamcastin) og hef verið fanboy for life síðan ég fékk hana. As we speak eru 9 dreamcast related dót á leiðinni til mín yfir atlantshafið og ég er nýbúinn að fá Sonic Adventure 2 birthdaypackinn. Life is sweet. Núna er líka besti tíminn til að vera DC fanboy, leikir kosta skid ingeting og verið er að release nýjum leikjum og repressum vegna mikillar eftirspurnar (tékkið á lik-sang.com fyrir nýja leiki).

Re: hvernig á að versla í búðum eins og 10-11/11-11

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
fyndið hvað þetter mikið kommon sens, en kúnnar virðast aldrei fatta að gera þetta. ég er a ðvinna í 10-11 og það er fátt jafn pirrandi og kúnni með 15 hluti sem segir allt í einu “ég gleymdi kortinu! Má ég ekki bara geyma þetta hérna aðeins?” Fólk er fífl!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok