Það er ekki hægt að dæma gáfur heils kyns út frá einhverju meðaltalsúrtaki nokkurra einstaklinga. Svo má líka fara út í rökræðuna ,,hvað eru gáfur?“ Eru til meðfæddar gáfur eða eru þær tilkomnar út af áreiti frá umhverfi (áunnar)? Er í raun og veru hægt að mæla félagslegar gáfur rétt eins og akademískar? Þú getur verið viss um að sá sem heldur því fram að hann sé ,,gáfaður” er mjög líklega vitlausari en flestir. Með þessa kenningu um rökhugsun karla vs tilfinningar kvenna þá er þessu öfugt...