Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fleebix
Fleebix Notandi frá fornöld Karlmaður
1.450 stig

Re: Fugladagur!

í Fuglar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
jú maður kíkir við.

Re: Fugladagur!

í Fuglar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hvar eru garðheimar, og verður þetta sem sagt þar? Hvaða tegundir verða á staðnum?

Re: Heimskulegar myndir korkurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Svo líka sú staðreynd að annaðhvort undarlegi maðurinn, eða typpið, eiga að vera tónskáldið Franz Liszt. 60's-ið maður… maður hefði átt að vera þarna…

Re: Heimskulegar myndir korkurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
http://www.nfmh.is/~atlividar/myndir/liszt7.jpg Það toppar þetta ekkert. Nákvæmlega ekkert. Hópur kvenna brosandi út að eyrum, sitjandi á risavöxnu tippi… It can't be beat.

Re: KÖNNUNIN

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
mér finnst hún frábær. Hands down besta könnun ársins.

Re: Víkingur Heiðar í Salnum

í Músík almennt fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Víkingur Heiðar er þjóðargersemi og ekkert minna.

Re: Árslisti X-ins 2004

í Rokk fyrir 19 árum, 10 mánuðum
þú býst ég við. Það er í það minnsta spurningamerki við málsgrein þína og henni er beint að mér. Svo ég get staðfastlega sagt; “þú spurðir mig.”

Re: Árslisti X-ins 2004

í Rokk fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það var náttúrulega enginn að spyrja um hvað þú myndir setja í toppsætin, heldur álit þitt á því hvað X-ið setur, og hvort þessi stefna sem þeir eru að taka meiki sens fyrir einu “unglingarokkstöðina” á íslandi.

Re: Börnin í Húmdölunum er geggjuð

í Bækur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Gott að heyra, búinn að vera spenntur fyrir að lesa hana. Annars var ég sjálfur að klára Danteklúbbinn og gef henni stóran mínus. Arfaslök.

Re: Klute á Árslistakvöldi Breakbeat.is 2004

í Danstónlist fyrir 19 árum, 10 mánuðum
“Hver mætir..?” “-Ég mætir!” “ég sagði hver mætir?!” “-ÉG MÆTIR!”

Re: SÍMASAMBAND KOMIÐ (2)

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
http://billmon.org/archives/dunce.gif Þú ert nú meiri kallinn.

Re: SÍMASAMBAND KOMIÐ Á SÚÐAVÍK!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Símanúmerið á Súðavík er - Stutt löng stutt stutt stutt löng.

Re: Vantar GameCube

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
það er alveg satt. Maður verður bara að vera sniðugur þangað til, versla við play.com, amazon.co.uk og þannig. Ekkert mál að komast hjá því að borga formúu fyrir hvern leik. Svo er hann JonKorn hér af huga með puttana í Ormssonum og ætti þvi að geta plöggað ódýrari leikjum þá og þegar.

Re: "Ert þú búin(n) að gefa til hjálparstarfs í Asíu?"

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það er fáranlega gott hjá þér. Þú ert rosalegur!

Re: Vantar GameCube

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ánægður með mína svo hún fer ekki á sölu. býð þig samt velkominn í klúbbinn þegar þú ert kominn með maskínuna. Og já, 7000 kall er náttúrulega ekki neitt þegar þú spáir í að þú færð þá 2 ára ábyrgðina óskerta…

Re: "Ert þú búin(n) að gefa til hjálparstarfs í Asíu?"

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það er ekkert of seint, getur smellt einhverju klinki í söfnunarbaukana í verslunum til dæmis.

Re: "Ert þú búin(n) að gefa til hjálparstarfs í Asíu?"

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það er kolrangt, mér er margt annað til lista lagt. En ég er gersamlega ófær um að leika á fiðlu. Enn sem komið er. En það er ánægjulegt að leikni mín með stærðfræðina geti heillað suma. Kannski munt þú einn daginn ná slíkri færni, ef þú æfir þig.

Re: "Ert þú búin(n) að gefa til hjálparstarfs í Asíu?"

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
vá hvað þú ert töff.

Re: Flóðbylgjan í Indlandshafi

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
gafstu 2-3000 kall í þetta?

Re: Hálfvitalisti Huga.is

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Heimsku sums fólks eru engin takmörk sett. Þessi listi er stórvel sam settur, úthugsaður og það er táknrænt fyrir heimsku (flestra, fyrir utan einn) þeirra sem eru á listanum að það er þeim ofviða að átta sig á hvers vegna þeir eru á listanum.

Re: Könnun um hjálparstarf

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það eru til fleiri leiðir en að borga með símreikning og kredit. Einnig er hægt að nota heimabanka (1151-26-12 kennitala 530269-2649) og þar fyrir utan eru söfnunarkassar út um allt, til að mynda í öllum verslunum 10-11. Það þarf ekki að vera meira en bara afgangurinn sem þið skellið í kassann, það hjálpar allt.

Re: "Ert þú búin(n) að gefa til hjálparstarfs í Asíu?"

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
..gerðir ekki hvað?

Re: Skífusvikarar

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Give it up for play.com! play.com! play.com! play.com!

Re: Árslisti X-ins 2004

í Rokk fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég er sjálfur hálfgáttaður á hvernig þessi listi virðist unninn. Slow Hand með Interpol og já, Are you gonna be girl með Jet finnst mér bæði að ættu að vera mun hærra miðað við spilun. Ég hef á tilfinningunni að þessum lista hafi einfaldlega verið hent saman í einhverjum hálfkæringi á skrifstofum X-ins. “Jæja… vantar ekki einhverjar íslenskar hljómsveitir? Eigum við ekki að skella Lokbrá þarna einhversstaðar?” “-En við spiluðum það eiginlega bara í rúman mánuð og þá sama og ekki neitt!”...

Re: Hercules in New York- svo fyndin að það er ekki fyndið

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Stórkostleg mynd í alla staði. En ég verð að mótmæla því að Plan 9 from outer space sé versta mynd í heimi, þann titil hreppir Manos: The hands of fate. Hér er trivia um myndina ‘Hannesað’ af imdb.com - * Filmed entirely with a handheld camera that could only record thirty seconds of film at a time. The film was shot without sound; all the lines were later dubbed by only three people - two men and one woman. * The real reason John Reynolds (Torgo) appears to have big knees and walks funny is...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok