Jamm, let the man post away. Metal Gear var án efa einn af þrem bestu playstation leikjum sem gefnir voru út, þ.a.m. FF7.. veit ekki um þann þriðja, can't decide :) Flawless
Ehh finna draw point til að ná í galdra? Getur draw'að frá enemies líka, þetta er frekar slappt en ekkert ömurlegt. Hvaða 4/5 og allt það rugl er í gangi hérna, bara gott/vont/sæmilegt :) Flawless
Red XIII kom öðru dæmi við í FF7, þ.e.a.s. þessum black slaves og tattoo'unum sem þeir voru með. Það er a.m.k. vitað að 12 komi út, en ég er alveg til í fleiri leiki, svo lengi sem þeir haldast góðir og ekki alltaf eins. Flawless
Persónulega held ég að myndin eigi eftir að vera ekkert annað en fágráðug og ekki fínpússuð.. en mynd má vera eins lengi og hægt er ef hún er góð, dæmi = Braveheart. Flawless
OMG.. Söguþráður í FF7 poor? Þú getur lítið dæmt, ég sé það strax á þeim dómi. FF8 = characters lélegir? Þetta eru flottustu characterar sem hafa komið í FF leikjum marr. Flawless
Btw þetta hefur tekið marga daga að skrifa og ég vorkenni þér.. :) Svo er alltaf hægt að líkja öllu við e-ð.. getur ekki sagt að þetta sé beinlínis ripoff. Flawless
Digital: FF10 verður í multiplayer, hann verður ekkert “eins og þeir gömlu góðu”. Svo er eitt; af hverju er junction systemið galli? Það er ekki galli þó þér finnist það leiðinlegt. Flawless
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..