Man ekki hverjum ég kláraði FF7 með fyrst, því að ég hef klárað hann 100+ sinnum með öllum. Ætli það hafi ekki verið Cloud, Cid og einhver einn í viðbót. (Red?) Þar sem ég var í FF8 og var að mastera voru Squall, Quistis og Zell. Í FF9 voru það Zidane, Steiner, Garnet og Amarant/Eiko.