Hann fjallar um rogue band sem ætlar að kidnappa prinsessu sem reynist síðan bara vilja vera kidnöppuð! Móðir prinsessunnar (Queen Garnet) virðist vera í einhverju plotti um að taka yfir landsvæði annarra þjóða, en eftir því sem sagan spinnist meira kemst hópurinn (leiddur af Garnet og Zidane, einn af rogue-unum) að því að það er ekki það eina sem Queen Garnet hefur í hyggju. Snilldarleikur í RPG ztyle, go get it! Flawless