Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Flawless
Flawless Notandi frá fornöld 160 stig

q3jdm8a á skjálfta? (7 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Some1 xplain plz… sparið þessa “því það rokkar feitt” pósta takk fyrir.

puh... (9 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég hef aldrei geta neitt með railgun! þessi könnun er bull, ásamt því að það vantar tvær alkunnar railhórur inn - Trixter og otur.

flavoured pie (3 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
imo, this is coo http://www.clanbase.com/miscdl.php?did=393 gefið essu séns :p

Shadow of Memories (10 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Shadow of Memories er sniðugur leikur frá Konami eftir sömu hönnuði og gerðu Silent Hill. Hann byrjar á því að aðalpersónan er drepin af leynilegum morðingja, en henni er gefið tækifæri á að uppgötva hver þessi morðingi er og koma í veg fyrir morðið með því að ferðast aftur í tímann. Þó að leikurinn sé laus við allt “action” (og þá meina ég ALLT) er hann fín afþreying og góður leikur til að slaka á í. Þú ferðast í gegnum tímann og leysir gátur hér og þar til þess að koma í veg fyrir að þú...

FFX (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Gæti verið að þetta sé hérna einhversstaðar, en ég tek a.m.k. ekki eftir því.. en hvenær kemur FFX til Íslands? (á ps2 ofcourse)

1.29?! (3 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Af hverju er 1.29 ekki ennþá komið inn á servera hérna á íslandi?.. það er byrjað að nota þetta í mótum útí heimi núna.. erum við þeir einu sem taka eftir göllum í þessu patchi af öllum í heiminum? Btw, ekki responda með “það er svo létt að skipta á milli ef þú vilt horfa á demo”.. ég veit það alveg. Ég vil bara vita hvað það er sem fólk hérna sér við þetta patch sem að aðrir í heiminum sjá ekki. danke {HJ}Flawless

Nýja osp... (4 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Í þessu nýja osp sem var að koma inná serverana er railtrail ávallt hvítt á lit. Wtg ? ?

skillz (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Getur einhver bent mér á sniðugt skill með Druid ?

1v1 maps (3 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Jæja, er ekki kominn tími á að ákveða þessi 1v1 maps á s2? Ef maður ætlar eitthvað að æfa sig vill maður nú ekki vera að æfa á vitlausum möppum, þar sem þetta er eiginlega spurningarmerki eftir að pro möppin komu út. Well..

The date (8 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Áður en ‘festival of the hunt’ byrjar gerir maður samning við Garnett um að ef maður vinnur keppnina fái maður eitt date með henni. Í fyrra save'inu vann ég keppnina ekki, nennti ekki að reyna aftur, en núna í öðru save'i var ég að vinna hana.. leikurinn breyttist ekkert. Er bara að spekulera, gerist e-ð annað seinna í leiknum útaf þessu? Eða var þetta bara irrelevant?

Maps (0 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvernig verður þetta með TDM/1v1 möpp á næsta skjálfta? Eikka ákveðið?

Uhh.. (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Uhh, má alveg hafa ‘random’ valmöguleika í þessari könnun.

Smá villa (2 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Í könnunninni á að standa ‘Já, tvímælalaust’ ekki tvímænalaust, smá villa. :]

FFX release (12 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þá er kominn útgáfudagur á FFX í Japan, ég fann þessar upplýsingar á einni Final Fantasy upplýsingasíðu, og ætla ég að peista það sem mestu máli skiptir hér að neðan: Today, Squaresoft has officially announced that Final Fantasy X is set for a Japanese release date of July 19, 2001. Don't expect it to be cheap though, because it is planned to sell for the outrageous price of 8800 yen, which converts to over 70 US dollars. A Limited Edition version of Final Fantasy X will also be on the...

Requirements (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Veit einhver hvað maður mun þurfa góða tölvu til þess að geta spilað Warcraft 3 decently? Flawless

Kork (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Er þetta ekki frekar tilgangslaus korkur? Aðallega vegna þess að Starcraft og Diablo eru nú þegar hérna inni á huga, og hinir Blizzard leikirnir eru ekki mikið í dagsljósi. :)

Hvernig lýst þér á að FF11 verði online leikur? (0 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 8 mánuðum

Könnun (2 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Bara að benda á að það vantar ‘hlutlaus’ eða ‘stig’ valmöguleika í könnunina, stigahórur geta haft áhrif á hana og þess vegna getur hún ekki verið fullgild. =\ Flawless

Einhver tekið eftir þessu? (9 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þeir sem vilja ekki spoila fyrir sjálfum sér með eftirtöldu info um FF9 geta hætt að lesa núna, for their own good :) Jæja, moving onto the point. Tók enginn eftir því hve endakallarnir í FF9 voru léttir? (Þ.e.a.s. Deathguise, Kuja og Necron) Mér fannst þetta vera frekar lousy og eftir að hafa sigrað leikinn langaði mig af forvitninni einni að gá hvernig þeir leveluðu upp með manni sjálfum. (Hefur alltaf verið þannig í fyrri FF leikjum að á meðan þú levelaðir upp, þá urðu þeir sterkari á...

Eiga FF leikirnir að halda áfram, jafnvel eftir 12? (0 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 9 mánuðum

Könnunin (5 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvað um FF 1-4? Ég hef ekki prófað þá en af hverju eru þeir ekki í könnuninni? Var kannski ekkert battle system í þeim… eða..? Flawless

FF9 Endir (Spoiler) (16 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ok, það var fínt að fara í gegnum leikinn… góð saga og allt (sérstaklega þegar Kuja bættist inn í málin sem “aðalvondi”).. en síðan í lok leiksins þegar maður er að fighta Kuja.. allt í fínum málum, en síðan kemur þessi Necron. Ég bara.. “wtf?”. Gaurinn er ekkert búinn að koma fyrir í sögunni en er samt seinasti endakallinn í leiknum? Gátu þeir ekki frekar gert Kuja meira powerful, og kannski fengið smá Sephiroth fílíng í þetta :) Well, að mínu mati er þetta smá galli á storyline'inu, en...

Könnun (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Of lítið af valkostum þarna!

Random Fights (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Vanalega hefur Squaresoft staðið sig vel í timing á þessum random encounters við skrímsli í FF leikjum en í FF9 er heldur ofaukið.. það er bardagi á 5 sek. fresti þegar labbað er um hættuzone, þetta er alltof mikið, og mikill galli á leiknum. (Þetta var ekki svona í 7 og 8 a.m.k.) Ég er t.d. kominn á level 50 og ekki enn búinn að vinna þriðja disk.. Let us walk around and play the game! :) Flawless
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok