Langar að benda ykkur á grein sem ég komst yfir fyrr í dag, og mér langar endilega að deila henni með ykkur. Reykjavík fær til sín hlutfallslega meira af opinberum umsvifum en borgin skilar til hins opinbera í formi skatttekna, samkvæmt nýrri rannsókn Vífils Karlssonar hagfræðings og dósents við viðskiptadeild Viðskiptaháskólans á Bifröst. Hann hefur um árabil lagt stund á svæðarannsóknir, sem er sérsvið innan hagfræðinnar, og sér samsvörun á milli nýlendustefnu fyrri alda og yfirgang...