Hef spilað á ps2 og líkar vel við þá vél, ótrúlegt hvað hún lifir lengi. Átti líka xbox sem mér líkaði líka vel við. Fjarstýringar: xbox360 fjarstýringin er allveg frábær, þráðlaus, með hristing, drífur langt, er nett, flott og fellur ótrúlega vel í hendi og er mun minni en gamla xbox fjarstýringin. Ég bara skil ekki að PS3 fjarstýringin hafi ekki rumble, finnst það frábært til að upplifa leikinn betur. Man hvernig ég urraði fyrst þegar ég notaði vélsögina í Gears f War og fjarstýringin...