Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Flashlight
Flashlight Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum 98 stig
snjóruðningstækið: mmc 3000 gt my95

Re: Skjákort tengd við HD sjónvörp - þarf HDMI tengi?

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 6 mánuðum
myndi kaupa mér skjákort með hdmi out til að fá full gæði á milli ef þú ætlar að spila blue ray myndir eða full hd myndir yfir þá alveg hiklaust grípa hd skjákort. getur notað gamla skjákortið fengið þér dvi í hdmi snúru í tölvulistanum á 3þús, þú þarft þá líka audio snúru fyrir hljóðið. ég veit ekki hvort skjákort með hdmi out flytji líka hljóðið ásamt myndinni í gegnum hdmi snúruna, væri fróðlegt að vita það.

Re: stærðarmunur

í Rómantík fyrir 17 árum
ég er 183cm.. nei ég myndi aldrei fíla að vera með kvenmanni sem er hærri en ég. vill hafa þær 168-172 flott hlutföll í þessari hæð :)

Re: Istorrent lokað

í Netið fyrir 17 árum
já síðan farin. mæli með að þessir 26 þúsund notendur sem voru á síðunni sniðgángi allt íslenskt efni í framtíðinni. hart í hart mín skoðun. ef einhver í minni fjölskildu kaupir ísl efni lem ég þá.

Re: Ólöglegt niðurhal

í Deiglan fyrir 17 árum
ég myndi aldrei greiða þessar upphæðir fyrir niðurhal. þarna fæ ég engann orginal cd eða hulstur með. þetta er jú stórkostnaður af framleiðslunni og ástæða fyrir háu verði á dótinu úr búð. öðru lagi færi ég aldrei að borga fyrir sjónvarpsþætti, né tónlist né kvikmyndir. ég hef aðgáng að interneti og sæki þetta óhindrað að utan, og það bara kemur ekki nokkrum manni við. ef ég skrifa þetta efni á diska t.d tónlistar disk sem ég hef sótt á netið má ég gera það því diskurinn sem ég keypti út í...

Re: Innflytjendur, nauðganir og annað sem hefur verið í umfjöllun

í Deiglan fyrir 17 árum
hef nú unnið með helling af ísl unglingum og þeir eiga það nánast allir sameiginlegt. um leið og verkstjórinn er horfinn hætta þeir að gera nokkuð, húðlatir. útlendingar nenni ekki að gera mikið, well.. ef ég væri í öðru landi á kúkalaunum myndi ég varla hreifa mig. skondna er kannski það að þú heldur að þú sért á hærri launum.. ert þú ekki bara á sama pólska taxtanum?.. ég man ekki eftir að það hafi nokkurntímann verið vel borgað í fiski, ég færi aldrei aftur í þannig vinnu. það er jú mottó...

Re: nú er ég ánægður :D:D:D:D

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
jamm. mikið til. fá hluti eða þú ert að byggja upp rep.

Re: nú er ég ánægður :D:D:D:D

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
fínt fínt.. hægt að fá hellin í leiknum fyrir háar rúnir. hvað varðar að menn eigi ekki að posta hinu og þessu og blabla.. sé ekki hvað er að því að menn séu að posta hvað þeir séu að fá í leik sem fjallar að mestu um að fá hluti? veriði ekki með þetta væl þarna wow fíklar, sem gerið ekkert annað en að spila leikinn til að fá hluti?.. hvað geriði annað í leiknum en að spá í hluti?.. ég fékk þetta.. þetta droppaði.. ég er í instance til að fá hlut, ég raida til að fá hlut, ég fer í pvp til að...

Re: Símaauglýsingin með Jesú og Júdas

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
flott auglysing. niðrandi á trú og hvað? nú spyr ég er einhver íslendingur trúaður?.. meina við förum í kirkju þegar okkur hentar sem er á skírn, fermingu, giftingu eða jarðarför. myndi kalla okkur trúleisingja eða að við trúum eftir hentuleika?

Re: Útlendingar

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
já, atvinnuleisi.. það er ekkert atvinnuleisi hérna, þetta hiski sem liggur á atvinnuleisisbótum nennir ekki að vinna, vill liggja á rassgatinu heima.

Re: hjálp!!

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
það sem þú ert að reina að segja =) þú sérð ekki normal leiki þar sem þú ert búinn að klára normal og kominn í nightmare.. þannig þú sérð bara leiki í nightmare. þú getur ekki stillt þetta neitt þannig að þú sjáir normal leikina, þú getur hinsvegar búið til annann kall og farið inn á hann og séð leiki og skift yfir á hinn og joinað þegar þú veist nafn á leik. með að vera búinn að drepa cow king.. það þýðir að þú getur ekki búið til cows lengur í þessum styrkleika.

Re: Spila 2 diablo

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
þú þarft d2loader með honum geturðu búið til keyfila. ég get keyrt upp 4x diablo.. allir með mismunandi cdkeys. já og allt á sömu vél. held að það sé ekki séns að keyra upp fleyri enn einn diablo með mismunandi keys á sömu vél án þess að hafa d2loader.

Re: Eyjar: Arni Jóhnsen (eða þannig...)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
dæmdur þjófur.. en.. hey.. búið að sanna að jafnvel þjófar komast á þing =)

Re: Hunter með Thunderfury?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ekkert spes í dag. meina menn með expansion.. thunderfury er ekkert svo feitt dæmi lengur. svo er annað, sum guild virðast hafa endalausa heppni með bindings.. þannig að trúlega allir hættir að pikka þetta upp og þetta því endað á hunter. ég veit um einn gaur á turalyon sem var í mc, allir pössuðu á bindings og enginn vildi.. hunterinn passaði á þessu líka þannig að þetta var bara látið vera ( svo hátt dkp verð ) seinni bindings droppuðu líka og voru þau einnin skilin eftir.. þarna hefði...

Re: FELAGI MINN BOTTA NOTARI

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
botta í single player er alveg tilgángslaust. drepur pindle í 1-2 tíma og þú ert kominn með allt stöffið sem þú villt.. drop rate í single player er svo gríðarlega hátt miðað við online. byrjaður að spila þetta aftur svona upp á djókið bara, held að það sé ekki að meika sens að vera að keyra botta á þennann leik í dag. heh?.. orðið svo old eitthvað. bara mf runna þetta sjálfur.. það er skemmtilegast.

Re: Hundar sem hákarlabeita

í Hundar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
þetta er bara sjúkt!.

Re: Rússneska (Русский язык)

í Tungumál fyrir 17 árum, 4 mánuðum
magnað túngumál. eitt af því sem maður þarf að fara að læra, þar sem maður er með rússneskri kellingu.. :)

Re: 3 kíló á 4 dögum....

í Heilsa fyrir 17 árum, 5 mánuðum
besta leiðin til að létta sig er að hætta ruslfæðinu og hreifa sig meira. sitja sem minnst kyrr á rassgatinu, fara út, labba, finna sér ástæðu til að hreyfa sig. á einu ári hef ég losað mig við ca 40 kg, ég fer aldrei í ræktina, hef hugsað um það en ekki nennt, ég vinn að vísu mikla erfiðisvinnu en ég elska hana því að ég þarf virkilega á hreyfingu að halda.

Re: buxnastærð 42

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 5 mánuðum
kannast við þetta vandamál. fyrir um ári síðan var ég að notast við buxur í stærð 42 og það var gífurlega erfitt að finna flottar buxur í þessum stærðum. núna er ég kominn í 38, frekar víðar á mig, þannig að ég þarf belti til að halda þeim uppi.. næsta stærð trúlega 36.. lygilegt hvað spikið fíkur af manni þegar maður hættir í sjoppufæðinu og fer að hreifa sig. er bara ekki málið með þessar búðir sem þú ert að fara í að þessar stærðir séu búnar?.. ég veit að þessar stærðir fjúka út strax.

Re: Ógeðslegir draumar

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
þetta er spurning um að ná stjórn á draumunum, það eru ekki allir sem geta það. ég man að ég sem krakki dreimdi alltaf sama drauminn, eitthvað kvikindi var á eftir mér og alltaf þegar ég reindi að hlaupa í burtu var eins og það togaði í mig, bara komst ekkert áframm, var með þessar martraðir í lángann tíma. veit ekki hvernig ég náði tökum á þessu en ég snerí þessu þannig við að ég var alltaf að hlaupa á eftir þessu kvikindi og sparka í það og pína einhvernveginn, þannig að einhvernveginn var...

Re: stíllinn ykkar?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
veit ekki hvernig maður getur líst stíl sínum. ég er og hef eiginlega alla mína æfi verið merkjafrík. núna geng ég bara í diesel og nike, og er slétt sama hvað þessi föt kosta, bara ef mér finnst þau looka vel. keypti einar diesel liv buxur á vinkonu mína áðann á 15þús, hugsa að það hafi verið fín gjöf. hérna á akureyri er þvímiður engin levi's búð, samt sáttur við að geta fengið diesel hérna. rak nefið í að það er hægt að kaupa nike skó og velja lookið á þá sjálfur á nike.com og jafnvel...

Re: Tölva-Talva hættu þessu rugli

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 8 mánuðum
vernda hvað. sá ekki betur en að sá sem var að commenta á þetta þarna fyrir ofann að svarið hjá honum vafi verið 60% á ensku. skrítið að aðili sem svarar á þann hátt hafi áhyggjur af einu íslensku orði.

Re: Tölva-Talva hættu þessu rugli

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 8 mánuðum
talva / tölva.. hverjum er ekki sama.

Re: Aggro stealer!

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
overrated? ég var í lvl 63 og fór í blood furnage, pettinn hjá mér hélt betur aggro en warriorinn sem við höfðum, meira að segja á bossunum var pettinn að stela aggro af warriorinum. ég er mm specced, jamm það eru til ílla lélegir warriors. :)

Re: lvl 70

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
dett í lvl 70 um helgina. verður smá bið í epic mountinn.. vantar ca 4000g upp á hann.. dunno hvað ég á að farma sem getur ausið svo miklu gulli í mig. ætli maður verði ekki bara busy í þessum lvl 70 5 manna instances til að byrja með, sjá hvort að maður nái sér ekki í einhver drops þar og svona. svo er ég miner.. en hef ekki nokkra hugmynd hvað þessi gems sem ég er að fá úr veins eru mikils virði.. verð að chekka það um helgina þegar ég dinga í 70.. en úff.. búinn að redda mér ca 2000g á...

Re: Best leveling duo?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
hunter og hans pet. besta duo imo.. pettinn rollar aldrei á neitt.. perfect duo if you ask me :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok