Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Flashlight
Flashlight Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum 98 stig
snjóruðningstækið: mmc 3000 gt my95

Re: ATI munu gefa út 512 mb skjákort

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 8 mánuðum
lángt frá því að vera þeir fyrstu. GAINWARD HAS JUST confirmed that it is working on 512 MB version of 6800 Ultra card. Its design is underway and the company expects to show this card at SnoBit, a German show that starts on 10th of March. eins og alltaf.. ati mörgum mán á eftir með nýjúngar :)

Re: Til þeirra sem að eru að selja/kaupa accounts

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
hvernig geta þeir farið á ebay og bannað þá accounta sem er verið að selja? ég hef ALDREI! séð account name á accountum sem er verið að selja á ebay.. aldrei!.. einaleiðin til að fá account name er að kaupa þá.. ef blizzard færi nú að kaupa accountana þá mættu þeir loka þeim, enda búnir að eigna sér þá. ef þú kaupir gull í t.d wow á ebay, borgarðu það og gaurinn hefur samband við þig og biður þig um nafnið sem á að senda gullið á. sama er með account, ef þú kaupir acc á ebay farðu info um...

Re: Til þeirra sem að eru að selja/kaupa accounts

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
engar breaking news. hefur alltaf verið bannað að selja dót úr og accounta í leikjum frá blizzard. t.d diablo samt hafa menn selt og selt á ebay á fullu og ekkert verið gert í því. þetta er bara letur á síðu, ef einhver sendir þér 100 gull í pósti, geta ekkert í því gert. svipað og ég myndi fá mér annann wow og senda allt gullið af accinum mínum yfir á þann.. ætti þá að kútta á mig? :D

Re: Örgjafa hiti

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 8 mánuðum
færð lítið betra en zalman 7000 & 7700 nú til dags. ég nota motherboard monitor 5, hann er mjög góður að því leiti að hann loggar allt, sýnir þér hvað örrinn fer í max og svona. vélin hjá mér gengur 24/7

Re: WTS WOW eintak með lvl 41 Shaman(with mount)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
hvað er vika eftir af áskriftinni? kallinn er verðlaus í sjálfusér.. væri mikils virði ef þetta væri á us server.. kaninn kaupir þetta hægri vinstri en þeir hafa ekki nokkurn áhuga á europe köllum. myndi segja að þú fengir svipað fyrir þetta og leikurinn kostaði.

Re: NO C-D

í Half-Life fyrir 19 árum, 8 mánuðum
sé nú satt að segja lítinn tilgáng með að vera með þetta ef málið er að menn geti spilað þetta jafn með eða án cd installað. væri bara eins gott að droppa þessu, gerir ekki tilsett gagn nema allir séu tilneiddir til að nota þetta.

Re: Örgjafa hiti

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 8 mánuðum
41c idle og 45c mest í fullri vinnslu?. passar ekki. yfirleitt hækkar hitinn á örranum um 15-20c í fullri vinnslu í leikjum t.d eins og hl2 eða wow. ég er með zalman 7000cu á 3ghz prescott örranum hjá mér, hún er í 31-32c idle og fer allt upp undir 50c í fullri vinnslu, t.d búinn að vera spila wow í 2-3 tíma non stop.

Re: Spurning frá nooba.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
ég er með orc hunter og er alveg að fíla hann. góður einn á báti.. með pet sem tanker og nota boga, auðvelt að levela hann. valdi herbs og alchemy sem skills og er með first aid og fishing sem sec skill. get búið til healing potions og plástra sem er mjög þægilegt. btw er á silverstone.

Re: Klikkuð tölva til sölu!!

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 9 mánuðum
hvað erum við að tala um fyrir þetta? 80 þús?

Re: utandlands dl

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
það er eitthvað jú. samt ekki mikið þannig sagt. minnir að þegar við vorum að spila diablo á báðum vélum á nánast hverjum degi í einhverja tíma á dag þá hafi downlodið farið í 1gb á mán. heavy player 400-500mb á mánuði.. þetta telur allt.. margir segja að þetta séu einhver k á dag.. sem er bara bull.. ég spilaði cs á erlendum server í yfir 2 tíma og checkaði á downlodinu þegar ég var búinn.. cs var búinn að hala niður 100mb. þið sem eruð að spila wow.. væri fínt ef þið myndum kíkja á...

Re: Vill kaupa account í Diablo II

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
veit allt um það.. keypti tölvuna sem ég er með af ebay fyrir gróðann. 9800xt kort 3ghz prescott og allt tilheyrandi stöff :)

Re: Vill kaupa account í Diablo II

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
er með cdkeys og accounta á useast: scl er ég með sorc lvl 88 að mig minnir með fullann gear. hcl: blizz sorc lvl 92 með með fullt tal sett og godly stöff, er með 3k líf með bo. fire sorc lvl 90 með uber gear. boer lvl 84.. lvl 40 bo hammerdin lvl 90 með flottum gear, var notaður til að drepa hell ancients og redda hellforge þegar ég var að rusha. hcl items: tal armor ik armor death fathom 25% kássu af high runes. eru 3 mule accountar fullir af stöffi. bara pm me með tilboði ef þú hefur...

Re: [D2] "Nýtt" skrímsli?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
hef nú trú á að þetta kvikindi sé til. nafnið hjá honum hafi alla tíð verið hint á hidden monster, sem er jú realm only þannig að það er ekki hægt að sniffa það uppi í sp. bara með sumt í þessum leik, það er engin leið að finna það út án hints, t.d öll nýju runewordin, menn látnir leita og leita í fleyri mánuði.. kom svo í ljós að flest þessra runeworda voru með fjölmargar high runir.. hver hefði testað það?. allavega þetta kviknindi er á battle.net ef þið skoðið listann yfir monster í...

Re: Tölvukassar

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 9 mánuðum
http://www.task.is/?webID=1&p=288&sp=264&item=1408 snilldar look. svo er jú til thermaltake lanfire kassi í tölvulistanum, kostar 13þús að mig minnir. álkassi.

Re: Computer.is ...?

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
selja þeir tölvu íhluti?

Re: Computer.is ...?

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
öll fyrirtæki eru svona, ef þú pantar hlutina á réttum tíma koma þeir þeim í póst samdægurs, þannig að dótið er komið til þín daginn eftir. ég pantaði viftu hjá att um kl4 um daginn og hún var kominn daginn eftir. þeir hafa hlaupið með hana í póst, minnir að pósturinn loki 16:30.

Re: Samþykkt að sekta fólk fyrir að hafa „buxurnar á hælunum“

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
banna karlmenn fyrir að vera með allt á hælunum en borga kvenfólkinu fyrir að hafa allt á hælunum.. það væru sko lög í lagi.

Re: 3 Ghz prescott og Chaintech móbó til sölu

í Half-Life fyrir 19 árum, 9 mánuðum
hvaða kæling er á örranum í þessu dæmi?

Re: Idol(Brynja)

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
þessi þarna stóra sem maður þarf widescreen tæki til að sjá alla mátti fjúka ekki satt?

Re: Steam accounta dót

í Half-Life fyrir 19 árum, 9 mánuðum
engin leið að færa leiki á milli accounta. hann er fastur á þeim acc sem hann var installaður á til að byrja með. verður að nota þann acc eða kaupa þér nýjann leik. btw.. afhverju að skifta um acc?.. bannaður?..

Re: Halflife 1 og 2 leikir (nánast gefin)

í Half-Life fyrir 19 árum, 9 mánuðum
til að byrja með getur enginn nema þú notað hl1 og hl2 dæmið. cdkey fyrir þessa leiki eru fastir á þeim steam account sem þeir voru settir á til að byrja með. ætlarðu að láta steam accountinn fylgja með?

Re: userconfig fyrir css

í Half-Life fyrir 19 árum, 10 mánuðum
sumir halda að fps sé allt…. keyra þetta bara allt í max eins og ég.. smooth svoleiðis..

Re: Bann

í Half-Life fyrir 19 árum, 10 mánuðum
1 ár? voru ekki vac bönnin 5 ár.. síðan hvenær breittist það í 1 á

Re: Powercolor 9600 pro til sölu

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 10 mánuðum
128m

Re: Til sölu EVGA 6800GT + spectrum fan kælikort

í Half-Life fyrir 19 árum, 10 mánuðum
hugsa að oc hjá honum hafi eitthvað feilað.. trúlega einhver error og þessvegna vill hann losa sig við þetta asap. sé ekki annað.. hann kaupir kortið á 29þús overclockar það. er að kvarta yfir hitanum á kortinu og síðan nokkrum dögum síðar farinn að selja það og segir öllum að kortið hafi kostað 55þús.. annar aðili sem sá sem kaupir kortið upprunalega á 55þús þannig?.. hann fær kortið á 29þús með ábyrgð, núna er hún farin og kortið ?.. lifir það kannski af einhverja daga eftir svona oc?.. ef...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok