Hm… netstjórn? Hvað áttu við? Ef þú átt við notendaþjónustu, viðhald á serverum o.þ.h. Þá held ég að þessi MCP próf séu ágæt. Ég vann við tölvuumsjón (aðstoð við notendur, sjá um servera + afrit o.þ.h.) í 3 ár, ég tók tölvubrautina í Iðnskólanum í kvöldskóla og var bara sáttur við hana - ódýr og mjög fínn grunnur. Ég er núna í tölvunarfræði í HR en þar ertu bara að læra forritun. Reynslan er náttúrulega númer 1,2 og 3. Þú þarft að kunna helling varðandi tölvur og það skiptir miklu máli að...